Tímarit - 01.01.1869, Side 11

Tímarit - 01.01.1869, Side 11
11 9. Ámi Gíslason, sýslumaður á Hlíðarenda, dó 1587 ; hans faðir 10. Gisli Hákonarson á Hafgrímsstöðum í Skagafirði, lians faðir 11. Hákon Hallsson á Vindheimum á felamörk; hans faðir 12. Hallur Finnbogason; hans faðir 18. Finnbogi gamli Jónsson á Ási í Kelduhverfi; hans faðir 14. Jón Lángur í Axarfirði, frá honum er Lángs œtt; hann hefir lifað um miðja fjórtánda öld; þó Espólín segi, að hann hafi verið sá Jón Láng- ur, er féll í Grundarbardaga 1362, þá virðist það hæpið, því sá Jón Lángur var með Smið hirðstjóra, er kom sunnanað; útkomu Jóns Lángs frá Norvegi er og getið í annálum við árið 1429 ; en það hefir hlotið að vera enn annar Jón Lángur. Ættartölur sumar telja Jón Láng föður Finnboga son herra Sveins Por- steinssonar Lángs; getur herra Sveins seinast í annálum árið 1310, og virðist þetta vel geta verið satt timans vegna, eins og líka Lángsætt hefir verið mjög góð og merk ætt. Það eru og nokkrir, er telja föður herra Sveins Þor- steinssonar, þann Þorstein Lángabein, eSa láng, er nefndur er í Sturiúngu og í liði Sturlu Sig- hvatssonar, og getur þetta einnig vel samrýmst tímans vegna, eins og líka nöfnin virðast að benda á, að þetta muni rétt vera. ■ 3. gr. 2. ValgerSur Jónsdóttir hét hústrú Hannesar biskups

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.