Tímarit - 01.01.1869, Side 39

Tímarit - 01.01.1869, Side 39
39 fyrirskíldu, að petur þorsteinsson sellde herra Guð- brande I loglegu vmboðe sona sinna fmiboga og magn- usar Jarðernar Biarnnar Gil I fliotum og stafshól á hofðastrond mj ollu þvi sem þær Jarðer eiga my rettu og herra Guðbrandur hafðe áður sellt petre, fyrir L0*' I oslande, suo sem bref þar vmm giortt wtvisar. Hier 1 mót gaf herra Guðbrandur petre og sonum hans, Jarðernar Hraun I slettu hlijð, og skálá, m$ ollum þeim gognum og giæðum nefndar Jarðer eiga með rettu og epter þui sem gomul Bref hlioða, sem er, að skálá á reka frá forna Ose, og til Raufar Bergs, og I oðrum stað, frá skarfasteine til hlaðbergs, fiorðung I hvorum tueggia stað, bæðe huals og viðar, og allt það sem reka- maður á að hafa að logum. Afrett I hrolleifsdal ollum gielldfíenaðe, skipsatur og skalagiorð á straum nese I Iíelldujorð. Lofaðe petur og I Borgan gieck m; hand- solum að syner hans Jon og petur, sem þá voru eigi við, skylldu þennan kaupskap samþyckia ms fullnaðar giornninge, þá þeir kiæme heim og þess være við þa leitað. Skylldu hvorir hallda thil laga þeim Jorðum er keypte, en sá suara laga Riptingum er sellde; Suo og tilskilde petur, ef þessar Jarðer ganga af með log- um, þá skylldu hans syner eiga aðgang að þeirra and- virðe eða oðrum Jorðum Jafngoðum, hiá herra Guð- brande eða hans erfingium; Og til sanninda hier vm, setium vier fyr nefndir menn vor Insígle fyrir þetta Bref; Skrifað á sama áre sem fyr seiger. 4. Qvíttans Hrolfs1 vm ockar kaupskap. Það giore eg hrolfur Biarnnason kunnigt með þessu mínu opnu brefe, 1) þetta er Hrólfur sterki Bjarnason er Hrólfs ætt er frá.

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.