Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 17

Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 17
17 Sama er að segja um þetta í Gísla sögu Súrssonar: »heyr endemi, heyr örlygi, heyr mál mikit, heyr manns bana«. — Vervitum þvert á móti af orðum sjálfra sagnaritaranna, að þeir settu sögurnar saman einmitt eptir daglegri ræðu og munnmælum manna á meðal; í 37 kap. í Hrólfssögu Gaut- rekssonar stendur: »Man svo um þessa sögu, sem um margar aðrar, at eigi segja allir einn veg, en margr er maðrinu, ok ferr víða, ok heyrir þat annarr, sem annarr heyrir ekki«; og 1 Gaunguhrólfssögu kap. 38: »þá er þat líkligast, at þeir, er skrifat hafa ok samsett þessi tíðindi, muni eitthvert hafa fyrir sér haft, annat hvárt forn kvæði eða fróðra manna sögn«; og í þessum kapítula er þrisvar- sinnum nefnt »fróðra manna sögn«, og einusinni »frásagnir« ; en einusinni »fornra nranna sögur«, og tvisvarsinnum »forn kvæði«. Af því má sjá, að »sögurnar«, það er: munnmæla- sögurnar« í óbundnum stíl, eru það elsta og upprunalega. pjóðirnar voru lengi búnar að vera að tala, áður en þær fóru að yrkja; og allt sem vér höfum ritað hér um þetta efni, sýnir, að Eddukviðurnar geta ekki álitist svo sem »goðamál« eða guðdómlegt frummál einhverrar norrænnar gullaldar, sem margir trúa að til hafi verið, heldur eru Eddukviðurnar ortar eptir sögum og munnmælum manna, og sjálfsagt af Íslendíngum eptir kristni. En efnið í þær hafa þeir ekki fremur búið til sjálfir eða skapað heldur en nokkurt skáld skapar af engu; efni Eddunnar er ekki ein- úngis í Jjýskalandi og á Frakklandi, heldur út um allt Garðaríki og lángt austur í Asíu, eins og vér höfum sýnt, en það tilheyrir alls ekki »Norðurlöndum« eingaungu; en búníngurinn og fötin: það er til búið á íslandi. Ásatúngan, sem kom austanað og komst í mestan blóma á lslandi, hún er alls ekki bundin við Norðurlönd, eins og menn alltaf eru að segja; heldur náði hún upprunalega í gegnum allt Garða- ríki, allt frá Eystrasalti og yfir að Kákasus, eins og vér lika finnum í öllum sögum, að um þessar slóðir úir af hrein- um »noiTænum« nöfnum frá svo eldgamalli tíð, að það er á 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.