Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 10

Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 10
10 sönnuð síðan með ótal samanburðum; þar á móti er það öldúngis rángt, að leggja siðferðislega þýðingu í edduna — ekki að nefna þá sem álíta allt þess konar sem upprunalegt og jafnvel kristilegt. Engu að s'tður má bæta mörgu við, sem Finnur hefir ekki farið út í, og setjum ver því hér nokkrar nýjar samlíkíngar til dæmis. |>ess er og gætandi, að nú er miklu hægra að rýna eptir málum austurlanda, trú og siðum, en þegar Finnur ritaði, því þessum vísindum hefir farið svo óðum fram, einkum fyrir krapt Engla og þjóðvevja. Eins og við er að búast, þá eru það nöfnin (málið, orðin), sem allt er hér bygt á; vér sjáum að nöfnin hafa flutst austan að og vestur og norður eptir — mörg hver svo lítið breytt, að þau eru skjótt þekkjanleg. En þó þau kunni að hafa haldið mynd sinui alveg eða nokkurn veginn, þá hafa þau opt fengið aðra þvðíngu, með fram af því, að þegar þjóðirnar námu nöfn, sem þær ekki skildu, þá breyttu þær nafninu og löguðu það í hendi sér einmitt til þess að geta lagt í það einhverja þýðíngu eptir sínu eigin máli (eins og til að mynda »Tjarnaglófi« úr Czernoglaw, »Noregr« o: Norðrvegr úr Njarg), án þess sú breytíng verði heimfærð til nokkurra málslegra laga. Sem dæmi upp á merkíngarbreytíngu má nefna »Prometheus«, sem hjáGrikkjum fékk þýðínguna »forvitri«; og sem mótsetníng til þessa nafns með þessari ránglega ímvnduðu afleiðíngu myndaðist nafnið »Epimetheus«; en menn álíta nú, að Prometheus alls ekki geti verið upprunalega griskt nafn, heldur líkja sumir því við sanskr. pramátha. sem merkir þann sem hrífur til sín (Prometheus hreif til sín eldinn og gaf hann mönnunum); en sumir láta það vera skylt egiptsku orði Menth, Mendes, skapandi guð (eins og Prometheus var). Hamlikíngarnar geta líka verið bygðar á likum hlutföllum, atburðum, verkum og eiginlegleikum, þó orðin og nöfnin sé ólík og óskyld: dæmi þess höfum vér áður nefnt, þar sem Qrvar Oddur og Herkúles eru sólarguðir, því þeir eru báðir víðfórulir, vopn- aðir með boga og kylfu, og síðan brendir — en sögurnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.