Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 63

Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 63
63 þjóðafræði og saga. Að framan drápum vér á, að takast mætti að gefa mönnum hugmynd um enar helstu greinir þekkíngarinnar í stuttu máli, og því sýnum vér hér á fáeinum blöðum það sem annars fyllir míklar bækur, því betra er lítið enn ekkert. Samkvæmt skoðan Darwins, sem vér höfum áður nefnt í riti þessu, verður sú niðurstaðan, að allir menn sé komnir af einum og sömu foreldrum, eins og ritníngin kennir; og merkilegt er það, að líkar sögur gánga um allar þjóðir, þær er vér höfum sögur af; menn trúðu þessu hér á norður- löndum í heiðni, eins og sjá má á Eddu; allar Norðurálfu- þjóðir eiga sér afgamlar sögur um það, og í Ameríku hafa menn fundið ena sömu trú: allstaðar er talað um tvo ena fyrstu menn og um »fióðið«. Sumir fræðimenn hafa raunar komið fram með þá meiníngu, að mannkynið hljóti að vera komið af fleirum foreldrum en einum; en þessi meiníng hefir ekki fremur getað orðið sönnuð en hin; yfir höfuð hljótum vér að kannast við, að hvorugt þetta verður nokkurn- tíma sannað, en hverr verður að fara eptir trú sinni, því vér komumst aldrei alveg fyrir uppruna hlutanna. það væri því óviðurkvæmilegt að segja, að annar hefði hér rétt fyrir sér, en hinn rángt, fyrst vér vitum hvorugt með vissu; en annari hvorri meiníngunni verðum vér að fylgja, og í rauninni gerir ekkert til hvernig menn ímynda sér þetta, því vér komumst strax inn í hinn sögulega heim mannkynsins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.