Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 21

Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 21
21 hljóða og keimlíku staðir í Eddunni sjálfri (vér vísum til Rasks útgáfu): 1. Völuspá 40: fram sé ek lengra. Hyndluljóð 20: fram tel ek lengra. Grípisspá 20: því at þú fram sér, fylkir, lengra. 2. Völuspá 52: himinn klofnar. Sólarljóð 54: víða þótti mér sprínga hauðr ok himinn. 3. Völuspá 53 = Hamarsheimt 7: hvat er með ásum? hvat er með álfum ? Hamarsheimt 8: illt er með ásum, illt er með álfum. Rúnatalsþáttr 22. 23 = Lokaglepsa 2. 13 = Skírnisför 7: ása ok álfa. Grímnismál 4: ásum ok álfum nær. 4. Völuspá 55: lætr hann megi hveðrúngs mund um standa hjör til hjarta. Goðrúnarhefna 44: hún beð broddi gaf blóð at drekka hendi helfússi. 5. Hávamál 19: ok hefir Qöld um farit. Vafþrúðnis- mál 3 etc. fjöld ek fór. 6. Hávamál 65: þá hann þat finnr, er með fræknum kemr, at eingi er einna hvatastr. Fofnismál 17: þá þat finnr, er með fleirum kemr, at eingi er einna hvatastr. 7. Hávamál 98: jarls yndi þótti mér ekki vera nema við þat lík at lifa. Sólarljóð 12 : engan hlut máttu þeir annan muna en þat it ljósa lík. 8. Loðfafnismál 13. Grímnismál 34. Fofnismál 11: ósvinnir apar. 9. Loðfafnismál 10 = Grímnismál 17: hrísi vex ok há grasi. 10. Rúnatalsþáttr 1: hvers hann af rótum renn. Fjölsvinnsmál 20: af hverjum rótum rennr. 11. Vafþrúðnismál 4: heill þú farir, heill þú aptr komir. Sigrdrífumál 3: heill dagr, heilir dags synir, heil nótt ok nipt. sst. 4: heilir æsir, heilar ásynjur, heil sú in ijölnýta fold. Lokaglepsa 11: heilir æsir, heilar ásynjur, ok öll ginnheilög goð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.