Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 78

Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 78
78 um sjálft stríðið. þjóðverjaland var orðið eins og lúbarið hræ, allir bláfátækir, öll vísindi dáin og allur kraptur farinn; en eiumitt þessa hríð þurfti til þess að nýtt og öflugrá líf gæti sprottið upp aptur. J>að er eins og manukynið þurfi þessara hríða til þess að mannast upp, eins og stormur hristir ryk af laufum og grösum og regnskúrir reisa dofnaðan blóma. Eptir Yestfals- friðinn liðu rúm hundrað ár; þá var þ>jóðverjaland ekki lengur leiksviðið; þá var heljarleikurinn framinn á Frakk- landi, og það ekki útaf trúnni, heldur útaf tómum verald- legum hlutum. Frakkakonúugar voru svo eyðslusamir og svo mikið sællífi við hirðina að það fréttist útum allt, svo öll þjóðin huevkslaðist á því; ýmsir gáfaðir rithöfundar höfðu útbreitt fijálslegar og jafnvel hamslausar skoðanir á meðal alþýðu manna, og af þessum skoðunum og óánægju yfir stjórnleysinu kviknaði hin mikla stjórnarbyltíng á Frakklantdi, sem stóð frá 1789 til 1795. Afleiðíngar hennar náðu til allra enna menntuðu landa; andi manna varð frjálsari og leiddist til að hugsa um sjálfan sig meir enn áður; af stjórnarbyltíngunni framgekk Napóleon. sem umturnaði öllum ríkjum Norðurálfunnar og hófFrakkland svo mikið að ekkert ríki stóð því jafnfætis. Napóleon féll af því hanti kunni sér ekki hóf, og eptir hans daga hafa þrjár byltíngar orðið á Frakklandi með manndrápum og margskonar grimd; en engin þeirra hefir verið jafn rnikil enni fyrstu og ekki haft nein veruleg áhrif á allsherjarhlutföll Norðurálfunnar. J>eim löndum, sem hafa verið fyrir utan þetta, hefir þokað smám saman á fram af sjálfum sér, en vegna þess hafa þar og orðið minni sögulegir atburðir. [>etta eru aðalatriði sögunnar fram að vorum tímum. Einstaka atburði geta menn ekki nefnt í svo stuttu yfirliti, og til þess getur enginn ætlast; sagan er heldur ekki í því inni falin að vita fjölda af ártölum og manna nöfnum. Hér er tilgángurinn einúngis sá, að sýna ena helstu aðal-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.