Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 66

Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 66
66 sem í ritníugunni stendur. J>að vitum vér fj'rir víst, að þjóðirnar eru mjög misjafnar að skapnaði, siðum og máli; kemur þetta að nokkru leyti til af þeim löndum sem þær byggja, en þó er mest af því erft frá forfeðrunum og geymt um lángar aldir. Vér getum til að mynda fylgt norður- landasiðum frá því á miðöldunum og upp til fornaldar vor- rar; og þaðan aptur frá norðurlöndum og austur í Asíu. Enar aumustu þjóðir eru á Nýjaliollandi, sumstaðar í Austur- Indíum, í Ameríku og í Afríku; jafnvel í Norðurálfunni eru heil mannfélög svo fávís og aum, að furðu gegnir, einkum á suðurlöndum. Allir þessir menn eru alveg lausir við menntun og uppfræðíngu, þeir gánga naktir eða þvínær klæðiausir og geta í rauninni ekki gert greinarmun á réttu og raungu eða góðu og illu; þeir eru að vissu leyti verri enn dýr. Samt munu fæstir vera svo illa á sig komnir, að ekki sé einhverr mannlegur sálargneisti í þeim, því vér þekkjum enga þjóð, sem ekki grefur ena dáuu, og allstaðar um heiminn eru þess menjar; allar þjóðir fara. og með eld, hversu aumlegar sem þær eru, en það gerir ekkert dýr. Enn eru sumar þjóðir mannætur, og eiustöku þeirra þekkja engin lög eða manna siði, heldur lifa í skógum eins og villudýr og nærast af öllu sem tönn festir á. Egiptar eru elstir allra þjóða, þeirra er sögur gánga frá. Á Egiptalandi finnum vér nærrí því 4000 árum fyrir Krist svo menntaða þjóð að furðu gegnir; vér iinnum þar ekkert viðvæníngssmíði, heldur svo fullkominn verknað, að menn segja að sumt af því verði nú ekki lengur gert svo vel. Penínga kunnu þeir ekki að slá, því mönnum hafði enn ekki dottið í hug að setja gjaldstofninn á þann fót, heldur var gullið vegið; en þeir kunnu að bræða málm og smíða svo furðanlegt er; eptir svo margar þúsundir ára finnast enn speiglar í rústunum á Egiptalandi; þeir eru af málmblendíngi, krínglóttir með skapti á, og sumir enn svo fagrir að speiglast má í þeim eins og í glerspeiglum. |>eir kunnu að bræða gler og búa til svo fagra glersíeina að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.