Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 55

Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 55
55 J>að er því gleðilegt að vita til þess, að þessi vísir til framfara svnist að vera kviknaður og einmitt með tilliti til verzlunarinnar, sem er sá hinn einasti vegur, sem vér hyggjum að muni geta örðið grundvöllurinn til þess konar framfara, að landsmenn geti átt nokkuð undir sjálfum sér, því þetta er hið einasta, sem er áreiðanlegt í þessu efni. »Hollt er heima hvað«, segir málshátturinn, og menn muna hvað stendur í Hávamálum: Bú er betra þótt lítit sé, halr er heima hverr; þótt tvær geitr eigi ok taugreptan sal, þat er þó betra en bón. Bú er betra þótt lítit sé, halr er heima hverr; blóðugt er hjarta þeirn er biðja skal sér í mál hvert matar. [>egar menn fyrst eru farnir að geta átt nokkuð undir sjálfum sér, þá fyrst geta Íslendíngar verið færir um að taka við því sjálfsforræði, sem þeim svo opt hefir boðist. og það opt laungu fyrir tímann, og sem gagn mundi hafa orðið að, enda þó það ekki í öllu svaraði til hugmyndar og óska manna að öllu leyti. f>ví hvað hjálpar sjálfsforræði með engum eigin efnum? hvað hjálpar það með eintómu annar- legu fé, fengnu frá öðru fjarlægu landi, sem getur brugðist þegar minnst varir? hvar standa menu þá, ef þetta að fengna fé skyldi einhverra orsaka vegna bregðast allt í einu? En ef menn hefðu sjálfir sitt eigið fé — vér hugsum nú ekki um hvernig því muni verða varið — aflað af eigin ramleik og ekki safnað saman í landinu á einn stað, heldur skipt niður á fleiri staði, þá mundu menn hafa eitthvað að reiða sig á. Menn segja, að »Kóm var ekki bygð á einum degi« — eins hlýtur audi frelsisins og framfaranna að hafa lángan tíma til þess að eflast og styrkjast og festa smám saman rætur í hjörtum þjóðarinnar; en til þess útheimtist, að ekki einúngis fáeinir einstakir meun, heldur og allir meun trúi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.