Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 93

Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 93
93 stðkk ekki bros. »Eg skal gera þennan tréskó að gullskó,« sagði hann og fór burtu með hann undir hendinni, gekk inn í herbergi sitt og lokaði sig inni. — Paganini sást ekki í þrjá daga; en María sagði frá, að hann hefði látið færa sér smíðatól um nóttina. J>ess er áður getið, að Paganini var hagur; nú neytti hann þess og bjó til hljómandi hljóð- færi úr tréskónum og festi á það einn silfurstreng. Daginn eptir var gert heyrum kunnugt, að Paganini ætlaði að leika á nýjárskvöldið í enum mikla sal, tíu lög, fimm > fiðlu og fimm á tréskó með einum streng. Tuttugu fránka átti hverr að gjalda fyrir að mega hlusta á, og einúngis hundrað mðnnum var ætluð inngánga. Menn rifust um að ná í inn- gauugumerkin og hefðu gefið miklu meira fvrir þau, þótt heimtað hefði verið; salurinn var alsettur fjaðurmjúkum silkistólum og ljómandi ljósahjálmum, en vatnstærir speiglar köstuðu ljósinu á logagyltan laufaskurð og silfurgljáandi blómhríngi, sem dregnir voru hvaðanæfa eptir veggjunum og loptinu. Hallargarðurinn fylltist vögnum og borðalögðum beinösnum, sem höfðu nóg að gera með að styðja ríkismenn og dýrðlega búið kvennfólk og hjálpa því út úr vögnunum. — Loksins, þegar allt var setst, kom Paganini fram á leik- sviðið. Hannvar hýr í bragði og en frískiega sti, og ekkert að sjá sem nokkuð hefði að honum gengið. Fyrst lék hann á fiðluna nokkur af þessum furðulegu lögum, sem enginn gat leikið eptir honum og scm enginn hafði í rauninni fullkomlega vit á, en sem allir sátu agndofa eptir. þá lagði hann frá sér fiðluna og tók annað hljóðfæri: það var tré- skórinn, sem hann hafði telgt til og lagað svo hann var orðinn að fiðlu, þótt nokkuð eymdi eptir af enu upprunalega sköpulagi hans — þá var sem nýtt líf kæmi í Paganini, hann roðnaði í framan og eldur brann úr augum hans. J>að var auðheyrt að hann hafði ekki búið sig undir það sem hann lék nú, heldur fann hann upp á því nú í sama augna- blikinu og lék á silfurstrenginn eins ogandinn inngafhonum; allir skildu hvað lagið átti að þýða; það var um hermann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.