Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 71

Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 71
71 af ýmsum ekld skoðaður sem maður, heldur sem guð, eins og Abram og fleiri af þessum fornöldúngum mannkynsins. Frá Babel fór Assúr, Semsson, og stofnaði Assýríu og bygði Niriíve. Frá Babílónarríki bygðist og Assýríuland. £>á líða meiv enn 1200 ár, seirf'vér vitum ekkert um þessi ríki, nema hvað Babílon komst undir vald Asssýríu, og frelsaðist þaðan af Nabopalassar 625; bann varð einveldisherra og ríkti þar til 604. Hann gerði samband við Medíumenn og braut Niníve og eyðilagði Assýríuríki, og eignaðist þá Kaldeu, Fönikíu, Sýríu og Efraimsríki eða ísrael. Eptir hann kom Nebúkadnezar, 604; hann jók ríki sitt enn meir og dó 561. Tuttugu árum síðar skiptu Medar og Persar Babílónarríki á milli síu. Persaríki hófst hérumbil 537 af Cyrusi og stóð þángað til Alexander mikli herjaði 330. Öll þessi lönd, sem nú hafa verið nefnd, komust undir völd Makedóna eða Alexanders mikla, sem braut undir sig lönd allt að Indus. pegar hann dó (323), þá skiptist ríki haus á milli bershöfð- íngjanna. Allt til þessa tíma, eða til dauða Alexanders, var aðal- leikvöllur sögunnar í Asíu; binna annara landa gætti mjög lítið, og á meðan Israelsmenn blómguðust og stóðu i fullu fjöri undir Davíð og Salómon, tóku engir eptir Grikkjum nema Föníkar, sem voru semítisk þjóð og bygðu við Miðjarð- arhafsbotn; þeir voru snemma kaupmenn miklir og farmenn og hvörfluðu víða með löndum fram; þeir fluttu vörur sínar til Grikkja og ræntu þá stundum þaðan gripum og fólki. Grikkland var aldrei konúngsveldi, en samsafn af mörgum smáríkjum, þar sem þó sumir höfðíngjar böfðu konúngstitil. Landið er að ýmsu keimlíkt íslandi, fjöllótt og vogskorið og liggur vel fyrir verzlan og samgaungum, á álfamótunum í Miðjarðarhafinu. Blómatíð Grikkja hefst með fimtu öld f. Kr. og stóð ekki lengi; en hún varð því heilladrjúgari fyrir alla Norðurálfuna þegar fram liðu stundir. En á þessum tímum gætti griskrar menntunar hvergi nema á Grikklaudi; heim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.