Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 77

Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 77
77 seinna fannst sjóleiðin til Indíalands, sem var hægri og auðfarnari en landvegurinn; menn ekki einúngis fundu nýjan auð náttúrunnar, heldur og gátu menn fengið ny lönd og dreifst víðar út um heiminn. Siðabótin snerti raunar ein- úngis hið andlega ástand mannanna beinlínis; en einmitt hún sýnir oss, hversu hið andlega sé grundvöllur hins líkamlega. Páfinn í Rómaborg var höfuð kristninnar og hann og allir biskupar og allur klerkdómurinn tók sér yfir- ráð ytír allri menntun manna og öllum andlegum efnum; væri þeim ekki hlýtt, þá gátu þeir bannfært ekki einúngis konúnga og höfðíngja, heldur og heil lönd, svo engri kirkju mátti upp Ijúka, ekki kasta moldu á andaða, ekki skíra, og engin slík verk fremja; allt var undir þeirra boði og banni og etiginn konúngur né keisari þorði að hreifa sig nema með kirkjunnar leyfi. Eptir hennar boði voru óhlýðnir og grunaðir menn píndir og undirorpnir svo grimmlegum kvölum, að bárin rísa á höfði manns af að hugsa um það; menn voru brendir lifandi hundruðum saman — þannig var »mildi« kristninnar orðin. Ef rannsóknir vísindamannanna ekki þóktu samhljóða biblíunni, þá lýsti kirkjan þær villu og höfundana í banni eða dræpa. Úr þessum þrældómi reif Lúter meginhluta fjóðverjalands; þá losnaði um anda mann- anna, menn þorðu að hugsa aptur og beita skarpleika sálar- innar eins og framast varð, og þetta hafði aptur áhrif á hín önnur löndin í nánd. A þessurn (14. og 15.) öldum blómgnðust listir og skáldskapur á Italíu; prentlistin kom og frá f>ýskalaudi og dreifði hugmyndum og hugsunum manna út miklu öflugar en fyrr hafði verið. Útaf trúardeil- um hófst þrjátigi ára stríðið, sem stóð frá 1618 til 1648 og gekk ekki einúngis yfir allt Jjóðverjaland, heldur og yfir hin löndin þar í grend. f>að endaði á friðarsamníngnum í Mynster og Osnabruck, sem kallaður er »Vestfalsfriður« og er líklega merkilegastur friður sem saminn hefir verið. þá lét þjóðverjaland af hendi Elsass og þau lönd sem það náði aptur 1870; en annars er eins mikið um friðinn að rita og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.