Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 12

Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 12
12 (miðviku)-dags-guð og er í grænni heklu (í Nornagestsþætti k. 6); fyrir utan {iað, að orðin Buddha og Óðinn eru sömu merkíngar, hvort sem menn heldur heimfæra það til »bud« að skilja, eða til »vad« að tala; en í rauninni er slík af- leiðíng afleit með tilliti til merkíugarinnar. (Allt þetta stendur svo ítarlega í eddufræði Pinns, I, 334—342, að enginn hefir ritað eins vel um það). — Buddha heitir Sakjamuni; Marko Polo kallar liann Segomon, og her- guð enna fornu Kelta (Frakka) hét Sigemon, það er Sigmundr, sem er Óðins nafn og sólarhetja um leið, faðir Sigurðar Fofnisbana, sem öll Sigurðar nöfn eru frá, eins og öll Sigmundar nöfn eru frá Sigmundi -Sakjamuni = Buddha-Óðni- (ætt Sigmundar hér á Norðurlöndum kemur þessu ekkert við). J>etta fann Finnur Magnússon líka fyrstur. Farmatýr haldamenn enn að merki Óðinn sem kaupskap- arguð (eíns og Mercurius), án þess að gæta þess, að slíkt guðsnafn gat fornmönnum trauðlega dottið í hug; þess vegna hyggjum vér það muni vera sama orðið og sanskr. parvati sólargyðja, sem á Norðurlöndum varð karlkendur sólarguð, eða þá = parvatári, sem er eitt af viðurnefnum Indaþórs (Indra), eins og Vafaðr er á sanskr. pavana vindur, og Hroptr= revata, vindur; nafnið Jálkr (Óðinn) er ekki = jálkr, hestur, heldur merkir það kunnáttu Oðins, sanskr. jálika (o: skylt kukl og gal-, hér af er það danska Gögler og fornþýskt coucalari, en ekki af caucus, skál) — sem sólarguð heitir Óðinn Viðrir Sviðrir Sviðurr, sem allt er sama orðið og svarar til sanski'. Savitri og Savitar (sól). Baldur svarar til sanskr. Baladeva; Hermóður er Sarameya (á grisku Hermeias og Hermes); Frey og Freyju þurfum vérekki að hengja fast á gotnesku Fraúja, en það svarar til sanskr. praja, afkvæmi, prajana faðir, prajapa verndari (Priapus, sem sumirannars halda að sé egiptskt orð: pe-ri- api, sólarguð, frjóvganarguð), prajapati herra allrar skepnu, Brama og sólin, eins og Freyr er sólarguð; og að þetta einnig komi heim við Indatrú, sést á því, að Vedabækur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.