Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 43

Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 43
43 Morgun og kvöld mildínga fjöld kepti að leikinum kalda; en við sér ei lengur Brynhildur brá, og enginn nam aptur að halda. Köld sá hún niðr í hið kalda djúp, kendi’ ei í bjjósti um neina dauðinn sem faldi í hrellíngar hjúp: en eina harmaði’ hún hina þrjá sveina; Unnvörpum þá öðlínga lá Qöld niðr í djúpinu dimma, þeir hugðu sér allir til ástar og vífs, alla tók nornin hin grimma. Hleypti þá enn einn horskur um dal, hugði um brúnina’ að ríða — kolsvart var auga, og hárið á hal hið fríða þúngt nam í lokkum að líða. Gekk fyrir Hjóð gramur og stóð hnarreistur hjálminum undir; undarleg greip hana yndis-þiá, sem ólguðu framandi stundir. Og allvel hún skildi, hvað andann reif æstum úr grimdar harmi: það var ástin fyrsta, sem hjartað hreif sá varmi bærði sig þá fyrst í barmi. Kné beygði sá kappinn, og þá beiddist um brúnina’ að ríða; gráturinn aptur að nýju nam nipt, eptir hörku tíða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.