Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 42

Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 42
42 og það að vér allir einn fórum veg« — hann ýskraði’ og hleypti frá sprundi; leiðin var ekki svo óttaleg: hann hrundi, og hlátur í djúpinu dundi. Meyjar að mold meinslegið hold hneig fyrir harminum sára; hruninna rödd fyrir hlustum saung, hræðileg lindin varð tára; lifandi varð hún sem lagður nár, lauguð í kvalanna straumi, og felt gat hún ekki fleiri tár — í draumi benti’ henni bróðirinn aumi: »Brúðurin blíð, björt og svo fríð, eg kyssi þig kossinum dauða; gef mér nú faðminu, fölvum ná, finnurðu' ei kinnina rauða? Kystu nú tanngarðinn — bleik eru bein bölvuð í signuðum fundi; sástu’ að eg unni þér, silkirein? Eg hrandi, og hlátur í djúpinu dundi.« Drauma svo dró dauðans úr sjó, fullt var það lífið af leiða. Hjartað þá fylltist af hatri og sút, heimur ei slíkt mátti deyða. »Áður mér ánægja bjó í barm’ — þér bjugguð mér kvalanna þúnga! Komi nú hverr sem vill, minn harm hinn únga læknar ei lifenda túnga«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.