Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 92

Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 92
92 vanur, þá fór hann að koma optar í samkvæmis-salinn, og þar lá hann opt á legubekk og las eða mókti, en málskrafs- dúfurnar fiögruðu í kríng um hann og görguðu lágt með sínum hvíslandi klið; ekki gafPaganini sig að því, þó hann henti stundum orð og orð og hefði veður af því sem um var talað. Leið nú fram að jólum svo ekkert bar til tíðinda. þ>aö er tíðska á Frakklandi, einkum meðal alþýðu og sveita- fólks, að á jólakvöldið er tréskór settur við ofninn og fylltur með sætindum; og svo mikið gengur á með þetta, að sagt er að einúngis í einni Parísarborg sé á þessu kvöldi seld sætindi fyrir tvær millíónir fránka, sem allt er látið í tré- skóinn. —Aðfángadagsmorgun jóla fundust allar þrjár mál- skrafsdúfurnar og stúngu saman nefjum, hvísluðu lengi saman ög pískruðu — »það er rétt,« sagði ein, »látum standa þar við; hann fær hann í kvöld«. Eptir miðdegisborðið sat Paganini á legubekknum og var að drekka sikurvatn; þá heyrðist eitthvert þrusk í gánginum þar fyrir framan: síðan lauk María upp dyrunum og sagði, að fyrir utan væri maður með kassa til Paganinis. »Eg á ekki von á neinum kassa«, sagði Paganini; »en látið manninn koma inn með hann samt.« Maðurinn kom inn og hafði dálitla kistu undir hendinni, og var ritað á nafn Paganinis og »brothætt« »varlega« — eins og vant er að rita á það sem brothættar sendíngar eru í. Paganini skoðaði kistuna í krók og kríng, galt manninum burðareyrinn og tók síðan til að brjóta frá lokið; en allir sem í salnum voru, og þar á meðal hinar þrjár fornlegu meyjar, tróðu sér utan um hann ogvildu sjá hvað Paganini helði fengið á jólakvöldið. í kistunni var stór böggull, og vafið pappír utanum, reyrður með sterku snæri og lokaður með mörgum innsiglum; þetta reif hann allt utan af, og þar iunan undir var þá eins um húið — þángað til loksins að kom stóreflis tréskór, svo stór að hann gat verið barnsvagga. Allir skellihlógu upp yfir sig og mörgum, og ekki síst enum þremur jómfrúm, stukku háðsyrði; enda þótti þeim sér hafa vel tekist að láta Paganini verða fyrir athlátri. Paganini
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.