Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 67

Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 67
67 þeir þekkjast varla frá gimsteinum, og skína af allskonar litum; byggíngar þeirra eru gerðar eptir föstum reglum og standa enn í dag; það eru enar stórkostlegustu rústir sem til eru á jörðunui. J>eirhöfðu plóga og allskonar verkfæri, bæði til akuryrkju, veiða og smíða; þetta vita menn bæði af fornleifunum sem eptir þá finnast, og einkum af málverkum þeirra, sem til eru enn frá þessari fjarru fornöld og sýna allt atbæfi þeirra og athafnir. þ>eir höfðu stór skip með mörgum árum og marglitum seglum, og alkunnugt er að Nekó konúngur lét sigla í kríngum alla Afríku, þó þessi þekkíng á löndunum týndist seinna, eins og margt annað. peir höfðu vefstóla, og ófu svo fína og smágjörva dúka, að menn hafa ekki getað yfirstigið þá; þeir rituðu og máluðu á »pappír«, sem gerður var úr jurtalaufum (en seinna var haft bókfell eða skinn, og enn seinna pappír úr líui, eins og vér nú höfum). Öll opinber störf á Egiptalandi gengu með ritum, og ritarar voru allstaðar, tjl að rita nöfn manna, atvinnu, vegabréf, dóma og allskonar skjöl; sumt af þessu hefir fundist í rústunum og þar á meðal lángar skemtisögur sem hafðar voru handa höfðíngjunum. En jafnvel þó mennt- unin væri svona mikil að einu leytinu, þá var að hinu leytinu á þeim ýmislegur berserkjabragur. Öll vinna gekk með höggum og slögum, hvort heldur það var af ríkisins hendi, eða það voru höfðíngjarnir, sem létu vinna. Grjót og málmar var brotið í fjöllunum fyrir vestan rauða hafið, og þar í námunum voru herteknir menn hafðir til vinnunnar, barðir og þjáðir; engin meðaumkvan var þeim sýnd, þó þeir hnigi niður dauðir af þreytu og sjúkdómum, heldur voru yfir þá settir dátar, sem ekkert skildu í máli þeirra, því þetta voru framandi herteknar þjóðir. Með þessari enni sömu ánauð og þrælkun voru pyramidarnir bygðir, eins og nærri má geta að heil fjöll ekki hafi getað orðið hlaðin nema með ógurlegum þjáníngum margra manna. J>eir létu og höggva til stóreflis kletta og gera úr þeim manna myndir og dýra; á fornum málverkum frá þeirri tíð er sýnt hvernig 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.