Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 57

Gefn - 01.07.1872, Blaðsíða 57
57 skóli er slofnaður af hverjum hjassa og hverri gamalli »jómfrú«, ef hún einúngis hetir ráð til að leigja húsnæði og kaupa tvo eða þrjá bekki og borð: þá er strax stofnaður »skóli«, og foreldrarnir senda börnin þángað, annaðhvort af því þeir mega ekki vera að kenna börnunum, eða þeir geta það ekki, eða þá — og það er líklega venjulegast — til þess að vera lausir við ólætin í börnunum á meðan unnt er. Hversu mikið börnin læra í þessum skólum, vita allir, eins og allir vita líka, að allt þetta mikla tal um upplýsíngu og menntun alþýðu í útlöndum er að mestu leyti tómt skrum og þvaður. I Noregi (og kann ske víðar; eru umferðar- kennarar, sem l'ara bæ frá bæ og kenna — líklega í þorpum eða býlum — en það má nærri geta, að eins og enginn almennilegur maður verður til þessa starfa, eins fer líka kennslan og uppfræðíngin þar eptir, og yfir höfuð er það föst og alkunn regla, að kennarar í þessum alþýðuskólum eru flestir mjög þunnir og andlega volaðir menn. Á Islandi hljóta það þess vegna að vera bækurnar, sem koma í skól- anna stað; þær geta orðið eign hvers manns, og allir geta lesið þær og skilið þær, ef þær eru skiljanlega samdar. Fyrir utan það, að góðar bækur eru miklu afifarasælli og gagnlegri en skólarnir, þá skiljum vér ekki, hvernig alþýðu- skólar eigi að geta staðist á svo fámennu og strjálbygðu landi sem ísland er; því þar sem dagleið eða meira er á milli bæja, þá geta engin börn farið til skólans á hverjum degi; en dýrt mundi bændum víst þykja, að gefa með börn- unum ærið fé, ef halda ætti þau mörg á einum stað til lángframa. Slíkir skólar eru því ekki hugsandi nema í kaupstöðum, þar sem fieira fólk er saman komið, og svo í einstöku þorpum eða margbýlum, sem raunar eru fremur óvíða á íslandi; en allur þorri sveitamanna mundi fara á mis við þetta. Bækurnar eru þvert á móti hið eina mennt- unarmeðal, sem hugurinn hlýtur að snúast til, þegar ræða er um almenníngs upplýsíngu á íslandi. Prestarnir eru enir sjálfsögðu kennarar alþýðunnar; barnalærdómsbókin er sú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.