Gefn - 01.07.1872, Side 43

Gefn - 01.07.1872, Side 43
43 Morgun og kvöld mildínga fjöld kepti að leikinum kalda; en við sér ei lengur Brynhildur brá, og enginn nam aptur að halda. Köld sá hún niðr í hið kalda djúp, kendi’ ei í bjjósti um neina dauðinn sem faldi í hrellíngar hjúp: en eina harmaði’ hún hina þrjá sveina; Unnvörpum þá öðlínga lá Qöld niðr í djúpinu dimma, þeir hugðu sér allir til ástar og vífs, alla tók nornin hin grimma. Hleypti þá enn einn horskur um dal, hugði um brúnina’ að ríða — kolsvart var auga, og hárið á hal hið fríða þúngt nam í lokkum að líða. Gekk fyrir Hjóð gramur og stóð hnarreistur hjálminum undir; undarleg greip hana yndis-þiá, sem ólguðu framandi stundir. Og allvel hún skildi, hvað andann reif æstum úr grimdar harmi: það var ástin fyrsta, sem hjartað hreif sá varmi bærði sig þá fyrst í barmi. Kné beygði sá kappinn, og þá beiddist um brúnina’ að ríða; gráturinn aptur að nýju nam nipt, eptir hörku tíða.

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.