Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 4

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 4
Löggjöf og landsstjórn. 6 pá séra Hallgrími Sveinssyni pingmensku, enn hann gat ekki komið pví við að piggja hana ; kusu peir pá 17. júní sýslu- mann Pál Briem (með 33 atkv. af 44), er pá hafði sagt Dala- s/slu lausri (sjá síðar um emhættaskipun). Nú pótti stjórnar- skrársinnum súrt í brotið, par sem útlit var fyrir, að einn helsti forvígismaður stjórnarmálsins, Ben. sýslum. Sveinsson, kæmist ekki á ping að sinni, enn stjórnin hefði hins vegar kvatt amtmanninn yfir norður- og austurumdæminu á ping, og látið sér pað nægja, samkvæmt skilyrðunum, að hann setti sýslumanninn í Eyjafjarðarsýslu í sinn stað; pó fór svo, að Benidikt gat komist suður til Beykjavíkur, prátt fyrir pess- ar og fleiri tálmanir, pó að eins í peirri veru, að leita sér lækninga; hinn sýslumaðurinn, Einar Thorlacius, gat og kom- ist pangað; lögðu peir Benedikt pá hvor um sig að Birni Bjarnarson, er pá var kominn til Beykjavíkur, að hann kæmi í peirra stað í sýsluna og fékk Benedikt hann loks, og gat pví setið kyr á pingi; enn Einar varð að fara heim við svo búið. J>essu tiltæki stjórnarinnar var síðan hreyft á alpingi með fyr- irspurn, er síðar verður frá skýrt. J>að lá og við, að einum presti (Sveini Eiríkssyni) yrði hamlað frá pingsetu, af pví að hann hafði ekki hirt um að sjá nógu vel fyrir prestspjónustu í fjarveru sinni, enn honum tókst að fá embættislausan prest- vígðan mann (Brynjólf Gunnarsson) fyrir sig. Flestir pingmenn héldu að vanda um vorið undirbúnings- fundi með kjósöndum sínum og var stjórnarskrármálið auðvit- að helsta umræðuefnið alstáðar. Auk Húnvetninga og Skag- firðinga urðu daufar undirtektir Strandamanna, Yestmanney- inga, Norður-Múlsýslunga, Árnesinga og Gullbr.- og Kjósar- sýslu-manna, enda vóru fundir peirra fámennir mjög (7 menn á fundinum í Hafnarfirði), og vifdu peir ekki láta hreyfa málinu á pessu pingi, nema ef vera skyldi helst með ávarpi,enn varast pingrof. Alþingi (7. reglulega löggjafarping) var sett af landshöfð- ingja að konungsboði l.júlí. Ókomnir vóru pá pingmennirnir: Einar Thorlacius, Lárus Haldórsson og J>orv. Kjerulf, enn peir komu allir 5. júlí, enn Einar varð að fara austur aftur um miðjan júlí án pess að hafa setið á pingi, eins og áður var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.