Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 4
Löggjöf og landsstjórn.
6
pá séra Hallgrími Sveinssyni pingmensku, enn hann gat ekki
komið pví við að piggja hana ; kusu peir pá 17. júní sýslu-
mann Pál Briem (með 33 atkv. af 44), er pá hafði sagt Dala-
s/slu lausri (sjá síðar um emhættaskipun). Nú pótti stjórnar-
skrársinnum súrt í brotið, par sem útlit var fyrir, að einn helsti
forvígismaður stjórnarmálsins, Ben. sýslum. Sveinsson, kæmist
ekki á ping að sinni, enn stjórnin hefði hins vegar kvatt
amtmanninn yfir norður- og austurumdæminu á ping, og
látið sér pað nægja, samkvæmt skilyrðunum, að hann setti
sýslumanninn í Eyjafjarðarsýslu í sinn stað; pó fór svo,
að Benidikt gat komist suður til Beykjavíkur, prátt fyrir pess-
ar og fleiri tálmanir, pó að eins í peirri veru, að leita sér
lækninga; hinn sýslumaðurinn, Einar Thorlacius, gat og kom-
ist pangað; lögðu peir Benedikt pá hvor um sig að Birni
Bjarnarson, er pá var kominn til Beykjavíkur, að hann kæmi
í peirra stað í sýsluna og fékk Benedikt hann loks, og gat pví
setið kyr á pingi; enn Einar varð að fara heim við svo búið.
J>essu tiltæki stjórnarinnar var síðan hreyft á alpingi með fyr-
irspurn, er síðar verður frá skýrt. J>að lá og við, að einum
presti (Sveini Eiríkssyni) yrði hamlað frá pingsetu, af pví að
hann hafði ekki hirt um að sjá nógu vel fyrir prestspjónustu
í fjarveru sinni, enn honum tókst að fá embættislausan prest-
vígðan mann (Brynjólf Gunnarsson) fyrir sig.
Flestir pingmenn héldu að vanda um vorið undirbúnings-
fundi með kjósöndum sínum og var stjórnarskrármálið auðvit-
að helsta umræðuefnið alstáðar. Auk Húnvetninga og Skag-
firðinga urðu daufar undirtektir Strandamanna, Yestmanney-
inga, Norður-Múlsýslunga, Árnesinga og Gullbr.- og Kjósar-
sýslu-manna, enda vóru fundir peirra fámennir mjög (7 menn á
fundinum í Hafnarfirði), og vifdu peir ekki láta hreyfa málinu
á pessu pingi, nema ef vera skyldi helst með ávarpi,enn varast
pingrof.
Alþingi (7. reglulega löggjafarping) var sett af landshöfð-
ingja að konungsboði l.júlí. Ókomnir vóru pá pingmennirnir:
Einar Thorlacius, Lárus Haldórsson og J>orv. Kjerulf, enn peir
komu allir 5. júlí, enn Einar varð að fara austur aftur um
miðjan júlí án pess að hafa setið á pingi, eins og áður var