Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Síða 5

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Síða 5
Lðggjöf og landsstjórn. 7 getið. -• Forsetar pingsins urðu allir hinir sömu og í fyrra. ]>ess skal enn fremur getið um kosningarnar á pinginu, að nú varð pjóðkjörinn þingmaður (Jakob Guðmundsson) aldursforseti í efri deild, enn hingað til hefir pað ráðist svo, að einhver hinna konungkjörnu hefir ávalt verið pað, og hinir pjóðkjörnu í peirri deild pví ávalt getað ráðið forsetakosningu, enda valið hann ávalt úr fiokki konungkjörinna og með pví trygt sér pjóð- kjörinn meiri hluta á pingmannahekkjunum, enn aldursforseti aldrei greitt atkvæði ; pjóðkjörnu þingmennirnir sáu nú, hvað verða vildi og tók aldursforseti pað nú til bragðs að greiða at- kvæði; skar nú lilutkesti loks úr að jöfnum atkvæðum milli konungkjörins (Á. Thorst.) og pjóðkjörins (Ben. Kristj.) eftir þrítekna kosning, og varð hinn konungkjörni pannig forseti; enn til lítils pótti pó barist síðar, er á þingið fór að líða, eins og síðar mun sagt verða.— Kjörbréf nýju þingmannanna vóru tekin gild. Stjórnin lét leggja 11 frumvörp fyrir pingið, enn engan fékk pað boðskap frá konungi, og hafði pó verið í ráði hjá stjórninni, að senda hingað forstjóra ísl. stjórnardeildarinn- ar í Khöfn, Hilmar Stephensen, auðvitað einknm vegna stjórn- arskármálsins, enn ekkert varð af peirri sendiför, enda hafði fólksþingið sérstaklega synjað samþykkis fjárveitingu til slíks ferðakostnaðar. Að öðru leyti heyrðist ekkert frá stjórninnium stjórnarskrármálið. Nú er pingmenn komu saman, var mikill tvíveðrungur og hik á mörgum með pað mál, álíka og komið hafði fram á ýmsum undirbúningsfundum ; pó varð helmingur peirra eftir ítrekaðar umræður á utanpingsfundum ásáttur um pað, að koma pví fram frumvarpsleiðina, sem hina einu lög- heimila leið, er nokkurs árangurs helst mætti nokkurn tíma af vænta; lögðu pví 5 flutningsmenn (Ben. Sv., J>orv. Kjerulf, Jón Jónsson, Páll Briem, Sig. Stef.) frumvarp fram í neðri deild, er var að mestu samhljóða hinu eldra frá 1885 og ’86; breytingarnar vóru helst orðabreytingar eða nánari útskýring á stöku fyrirmælum í hinu eldra frumvarpi, mest til að eyða eldri mótmælum og aðfinningum, enn sárfá ný ákvæði. Nú var nefnd (Ben. Sv., Árni Jónsson, Lárus Haldórsson, Páll Briem, Sig. Stef., |>orleifur Jónsson, J>orv. Kjerulf) sett í málið og gerði hún litlar breytingar á frumv. og lagði pað fram til

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.