Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Qupperneq 7
Löggjöf og landsstjóm.
9
porvarðarson til pess (5. ágúst), pvert ofan í vilja annara pjóð-
kjörinna í deildinni, að koma 5 manna nefnd í málið, par sem
meiri hlutinn var úr flokki liinna konungkjörnu (Arnlj. Ól.,
Júlíus Havstein, Jón A. Hjaltalín); hinir 2 pjóðkjörnu (Sighv.
Arnason, Jak. Guðm.) skildust brátt við meiri hlutann og
komu fram með sitt álit, er lagði málið óbreytt til sampykkis;
reyndu nú 4 peir pjóðkjörnu að ná málinu úr höndum hinna
með pingsályktun, enn fengu ekki að gert sökum fylgis peirra
Friðriks og Skúla við hina konungkjörnu, og praukuðu peir
pannig með málið, prátt fyrir áminningar forseta (Á. Th.),
pangað til síðustu pingdagana, að loks kom álit frá peim, sem
auðvitað gekk á móti; og varð málið pví fyrst rætt að nýju
daginn áður enn pingi var slitið (25. ágúst), og pá vísað til 2.
umræðu með öllum atkvæðum hinna pjóðkjörnu. Stjórnar-
skrárbreytingarnar urðu þannig ekki útræddar á þingiim
1887. jpegar meiri hluti liinna pjóðkjörnu í máli pessu í efri
deild sáu, livað verða vildi með petta mál, hvernig forsetakosn-
ingin liafði atvikast, samheldni konungkjörinna pingmanna
gagnvart pjóðkjörnum og svo nefnd liðhlaup hinna pjóðkjörnu,
komu peir fram með lagafrumvarp samkvæmt 15. gr. stj.skr.
frá 1874 um að breyta tölu pingmanna í efri deild pannig,
að par skyldu eftirleiðis sitja 9 pjóðkjörnir, enn 21 í neðri; pað
frumvarp fór sero lög frá pinginu; enn pá pegar var talið víst
eftir ummælum landshöfðingja, að stuttur yrði á pví ómaga-
liálsinn hjá stjórninni.
pessi afdrif stjórnarskrármálsins á sjálfu pinginu vöktu
megna gremju hjá fylgismönnum pess, er einkum kom fram í
blöðum peirra. I útlöndum var peim minna sint, af pví að
Fensmarksmáiið eða »Fensmarks-hneykslið«, sem svo er nefnt,
varð aðalumtalsefnið, ef á ísland var minst; enn frá aðgerðum
pingsins í pví máli verður síðar skýrt.
Sumir forkólfar stjórnarskrármálsins töldu nú á pingmenn
og aðra fyrir fylgisleysi og kendu pað einkum linri sókn blaða-
manna ; ætluðu peir pví að sjá við peim leka eftirleiðis með
pví að stofna nýtt blað, er heita skyldi »íslenskt vikublað* og
skyldi »vera málgagn forvígismanna stjórnarskrárharáttunnar
og halda hátt á lofti merki sjálfstjórnarflokksinsc; enn svo