Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Page 11
Löggjuf og Íandsstjórn,
13
10. L'óg um aðjör, frá stjórninni,í 53 gr.,samin með hliðsjón
af dönsku frumTarpi frá 1868 og miða eins og hin síðasttöldu
til pess að veita mönnum greiðari og tryggari rétt í skulda-
skiftum.
10. uóv. hlulu staðfestingu :
11. L'óg um vegi, í 30 gr., nema úr gildi tilsk. 15. mars
1861 og lög nr. 19 15. okt. 1875 og taka upp nauðsynleg á-
kvæði þeirra með endurbótum nokkrum og viðhótum, sem veg-
lagning Norðmanna hér sýndi einkum að með purfti, svo sem
um ákveðinn halla á vegum (3—4 þuml. á alin hverri að jafn-
aði), til þess þeir gæti orðið vagnvegir, í stað þeirrar aðal-
reglu, sem viðgengist hefir hér, að hafa sem beinasta stefnu
vega og taka ekki tillit til halla, þótt vegir fyrir það þyrfti að
ganga yfir háa hóla og hryggi.
12. L'óg um að nema úr gildi lög 16. desbr. 1885, er
banna niðurskurð á hákarli á sjávarsvæðinu milli Oeirólfs-
gnúps í Strandasýslu og Slcagatár í Rúnavatnssýslu Jrá 1.
nóv. til 14. sept. Strandamenn, er fastast höfðu sótst eftir
liinum afnumdu lögum, vildu þegar fá þau afnumin á auka-
þinginu, enn fengu því eigi framgengt. Landsyfirdómurinn
dæmdi um veturinn í máli, er reis út af hroti á þeim, þar
sem tveir menn höfðu álitið sér heimilt að skera hákarl uiður
fyrir norðan beina línu hugsaða milli hinna nefndu takmarka,
og sýknaði hann lögbrjótana samkvæmt þeim skilningi, þó að
»hann væri eigi vel samrýmanlegur við tilgang laganna«, þar
sem að öðrum kosti »væri gjörsamlega vikið f'rá orðum þeirra«.
Strandamenn fengu sér nú samþykt í stað laganna.
2. deshr. hlutu staðfestingu:
13. L'óg um verslun lausakaupmanna, er áður hafa ver-
ið til meðferðar á þingi (síðast 1885), gera greiðari viðskifti
lausakaupmanna við menn, með því að leyfa þeim að versla á
skipi annarstaðar enn á löggiltum höfnum, þó eigi með áfenga
drykki, ef þeir kaupi leyfisbréf árlega fyrir 100 kr. Fengu lög
þessi góðar undirtektir hjá þinginu nú meðfram sökum stað-
festingar-synjunar á verslunarstaðalöggildingar-frv. aukaþings-
ins og ófara slíkra frumv. á þessu þingi framan af, eins og
síðar verður sagt.