Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Page 14

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Page 14
16 Löggjöf og landsstjórn. misförum og löggildingabónunum vildi pingið nú bæía muð lausakaupmanna-lögunum, er að framan vóru nefnd. |>á er að minnast á nokkrar ályktanir eða tillögur pings- ins, af peim sem sampyktar vóru. Helstar peirra vóru: 1. Fensmarlcs-málið. * Ráðgjafinn hafði 11. júní skrifað landsfiöfðingja út af ályktun aukapingsins í pessu máli (sjá l'r. f. á., bls. 14) og talið par yfirboðara Fensmarks sýkna af eftir- litsskorti, bæði sig og landshöfðingjana prjá (Hilmar Finsen, Berg Thorberg og Magnús Stephensen), samkvæmt áliti lands- höfðingja M. Stephensens í bréfi til ráðgjafans 18. sept. f. á. út af pingsályktun pessari. Til sýknunar sjálfum sér tók hann pað fram, að »umsjón með reikningsmálum Islands og eftirlitið með öllum gjaldheimtumönnum« hafi verið falið landshöfðingjanum með k-.gsúrskurði 20. febr. 1875 og »ráð- gjafinn geti alls ekkert verulegt eftirlit haft í málum pessum«, enda hafi hann ekki séð athugasemdir yfirskoðunarmanna landsreikninganna fyrir 1882 og 1883, par sem kvartað var um misfellur á embættisfærslu Fensmarks, fyr enn 1884, »cftir að Fensmark hafði verið vikið frá embætti«. Eftir pessa niður- stöðu kvaðst hann »eigi geta álitið ástæðu vera til að gera neitt út af áskorun alpingis*. J>ótti mönnum petta snubbótt- Nú með pví að stjórnarskráin, hiu einu lög í pessu efni, er eftir yrði farið, mælti svo fyrir meðal annars, að landshöfðingja skyldi falið hið æðsta vald innanlands á hendur á ábyrgð ráð- gjafans og alpingi gæti pví ekki með góðu móti snúið sér að öðrum enn honum í pessu máli, pótt hann nú ekki væri sekur, — einhver í stjórninni hlyti að vera pað —, og með pví að ótrúlegt væri, að ráðgjafa hefði verið ókunnugt um vanskil Fensmarks svona lengi, par sem kassabók ráðgjafans væri annar meginpáttur landsreikninganna og athugasemdir yfirskoðunarmanna yrði pví að koma honum fyrir sjónir, nema hann hins vegar vildi játa, að hann kæmi hvergi nærri pví, er hann ætti að gera í pessu efni, enda hefði Hilmar Einsen svarað umrædd- um athugasemdum frá Höfn, — og samkvæmt stefnu sinni og ummælum áður ályktaði pingið pví nú, »að liöfða mál gegu ráðgjafa íslands, J. Xellemaun til pess að fá hann með dómi skyldaðan tíl að greiða landssjóði 22,219 kr. 70 au. sem eftii-

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.