Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Page 15

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Page 15
Löggjöf og landsstjóm. 17 standandi (1885) af skuldasúpu l’ensmarks við landssjóð; álykt- unin var borin upp í neðri deild og skyldi falið >forsetum pingdeildanna að útvega málfærslumann til að sækja mál þetta, veita honum umboð til pess og ávísa« málsóknarkostnaðiaf alþingis- kostnaðarfénu; enn pegar til efri deildar kom, skoruðust forset- ar hennar (A. Thorst. og L. E. Sveinbj. varaforseti) undan þessari kvöð; varð hún pví með nýju formi pingsályktunarinnar að lenda á forseta neðri deildar (J. Sig.). Stjórnarblöð Danmerk- ur urðu ókvæða við pessa ályktun; kváðu pau ráðgjafa íslands eigi hafa ábyrgð fyrir alpingi á öðru enn stjórnarskrárbrotum, enn hér væri eigi um slíkt að ræða, og jafnvel pótt hann hefði látið vanta af sinni hendi nauðsynlega yfirumsjón með reikn- ingsmálum íslands, pá gæti alpingi ekki höfðað mái gegn hon- um; hefði ábyrgð ráðgjafans gagnvart alþingi verið takmöxkuð^ á pennan hátt í stjórnarskránni af ásettu ráði. |?á var stjórnr in mint í vinstrihlöðum á auglýsinguna 2. nóv. 1885, par sem stjórnskipunarmál íslands væri talið »að fullu og ölluc til lykta leitt með stjórnarskránni 1874, og á orð hennar sjálfrar í svörum hennar í Times í fyrra, par sem stjórnarskráin sé talin að præða nákvæmlega grundvallarlög Dana og að hún veiti í heild sinni frelsið í eins ríkulegum mæli og til er. í nokkru ríki í heiminum, enn nú hrósi stjórnin pví, að henni sé mjög áfátt og að í hana vanti nauðsynleg ákvæði, sem standi í dönsku grundvallarlögunum. Yfir höfuð pótti stjórnin komast í hohba, »í sjálfheldu«, með svörum sínum og rök- semdum; var allmikið prefað um petta fram til ársloka; töldu< flestir hér á landi, einkum stjórnbreytinga-vinir, pað mikils- vert, er úrslit dómstólanna fengjast í pessu máli, hvernig svo sem pau félli. 2. Spánarsamningur. Neðri deild sampykti áskorun í pví efni líka og árið áður, þvíað ekkert hafði áunnist; pó- hafði ráðgjafinn nú svarað upp á áskorun aukapingsins 13. júní, og lofað öllu fögru, enn sagt, að ýmsar tilraunir til umbóta hefðu þangað til mistekist fyrir stjórninni. Efri deild þóttui pau svör svo góð og gild, að pað væri að bera í bakkafullan læk- inn að vera að nauða á stjórnmni með nýrri áskorun og sneri Fréttir frá íslandi 1887. 2

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.