Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Side 19

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Side 19
Löggjöf og landsstjórn. 21 farið, enda annari reglu áður verið fylgt samkvæmt skilningi Finsens landshöfðingja og ráðgjafans sjálfs fyr meir, og öllum hrauðabreytingum dembt inn á þingið; hafði og pangað komið frumv. um pessa hreytingu á Mosfells- og Klausturhólapresta- köllum, en verið felt (á aukapinginu) sem óparft í bráð; töldu fyrirspyrjendur vandgert að gefa almenna reglu fyrir pví, hvenær slíkar breytingar hefðu engin gjöld (eða tekjur) í för með sér fyrir landssjóð, svo að alpingi pyrfti eða vildi engin afskifti af pessu hafa; varð mikið pref um petta út af fyrirspurninni, og pó kom enn meira kapp í málið, er fyrirspyrjendur komu fram með hreytingu á pessari 4. gr. prestakallalaganna, er tæki af öll tvímæli; enn svo lauk, að pað frumv. féll með jöfnum at- kvæðum; hinir pjóðkjörnu í efri deild reyndu til að hæta úr pessu með nýju frumv., enn einn (Priðrik Stefánsson) gekk pá í flokk hinna konungkjörnu, er til atkvæðagreiðslu kom um málið, svo að pað féll og ekkert varð frekar úr pví að pessu sinni. Bankinn. Af honum fóru ckki stórar sögur petta ár né ófriðlegar, nema hvað Eiríkur Magnússon M. A. í Cambridge hélt áfram aðfinningum sínum við stofnun hans og fyrirkomu- lag, einkum óinnleysanleik seðlanna; hóf hann pær pegar í byrjun af miklu kappi og kom peim jafnvel í útlend (ensk) hlöð. Sparisjóði Keykjavíkur var steypt saman vjð bankann í mars-lok og var pá varasjóður hans talinn um 27,000 kr.-t hyrjaði bankinn 13. apríl að taka á móti innlögum með spari- sjóðskjörum og á hlaupa-reikninga og gaf út reglur fyrir peim, sem póttu í mörgu um of sniðnar eftir reglum pjóðbankans í Khöfn. Á alpingi kom bankinn ekki til umtals nú að öðru leyti enn pví, að af pví að gangeyris-pörfin væri nú minni enn áður hefði verið, sökum rýrnunar á vörumagni í harðæri síðustu ára, kom Jón Ólafsson fram með »frumvarp til laga um seðla- útgáfu og seðla-innlausn landsbankans«, í peim tilgangi »að húa í hag fyrir fullkomna innlausnarskyldu á seðlum lands- hankans með tímanum*; enn pað var felt, enda pótt menn ját- uðu, að landshankinn ætti að stefna að pví takmarki, að gera seðlana algjörlega innleysanlega og stjórn hankans gerði sér far um að skifta við menn á seðlum við silfri eða gulli. Seðl-

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.