Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Qupperneq 20
22
Löggjöf og landsstjórn
arnir hlóðust einkum að Eejkjavík, svo að tilfinnanlegt pótti,
pvíað enn pá hðfðu margir óheit og tortryggni á peim, ein-
kum par sem menn ekki höfðu vanist norskum seðlum, eins og
helst er austanlands; pannig var um mann einn nálægt
Eeykjavík, að hann h'afði tekið út 4000 kr., er hann átti í
sparisjóði, án pess að purfa á peim að halda; fékk hann pær
að sjálfsögðu í seðlum; keypti síðan póstávísun til Khafnar fyr-
ir peningana og fær paðan aftur sent gull hingað til Evíkur í
staðinn. Ekki hafði hankinn í árslok fengið meir enn 375,000
krónur í seðlum af vinnufé sínu (500,000 kr.). Yiðskifta-
samband komst á petta ár að nafninu til milli hankans og
hanka eins í Hamhorg; nokkrir hreppar í Suður- og Norður-
múlasýslu ætluðu í sveitar-nafni að koma á verslunarfyrirtæki
með tilstyrk landsbankans, pannig, að hönd seldi hendi, og
höfðu sýslunefndirnar sampykst pví, enn pað strandaði á neit-
un amtsráðs, af pví pað heyrði ekki undir »verksvið hrepps-
nefnda að standa fyrir pöntunarfélögum«. Yið árslok hafði
bankinn petta ár alls lánað gegn fasteignarveði 159,885 kr.,
gegn sjálfsskuldarábyrgð 18,280 kr., gegn handveði 810 kr.,
gegn ábyrgð bæja-og sveitaíélaga 8,900 kr., keypt víxla: 22,210
kr. og ávísanir 457 kr. 13 au. Yarasjóður bankans var við árslok
orðinn 26,109 kr. og varasjóður sparisjóðsins 27,912 kr. 59 au.
Sparisjóðs-innlög námu alls 131,204 kr. 82 au., enn útborgað
úr sparisjóði 152,134 kr. 67 au. Bankinn var nú að jafnaði
opinn eina stund hvern virkan dag. Eiríkur Briem, er fór frá
eftir hlutkesti, var endurkosinn gæslustjóri af pinginu.
Leigubreyting konunglegra ríkisskuldabréfa. í Dan-
mörku komu út lög 12. nóv. f. á., par sem leigan af kgl.
ríkisskuldabréfum var færð niður úr 4°/» ofan í 3) n/o. |>að
var ætlun kunnugra manna, að íslenskir menn og sjóðir, að
fráskildum viðlagasjóðnum, ættu pá rúma ) miljón króna í kgl.
ríkisskuldabréfum; urðu nú allmargir peirra til að kjósa pann
kostinn fremur að fá upphæðirnar útborgaðar hér, heldur enn
að sætta sig við leigubreytinguna, og var ætlast á, að hingað
hefði pannig verið borgað alt að 200,000 kr. J>essi útborgun
varð til pess að minka í bráðina halla hann, er orðið hefir ár-