Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Qupperneq 38

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Qupperneq 38
40 Bjargræðisvegir. Slimon og Coghill keyptu hross og sauðfé hér eins og undanfarin ár, enn fyrir sauðfé gáfu peir enn þá minna enn ífyrra: 11 — 13 kr. að jafnaði fyrir sauðinn og ekki hærra enn 14 kr. Varð nú almennur kurr í mönnum við þá, einkum 1 Húnvetningum og Skagfirðingum, er mest liafa skift við þá með vörupöntun, og höfðu margir peirra í hyggju að hætta peim skiftum og reyna pau heldur við C. Knudsen, félaga Lauritzens í fyrra ; peir versluðu nú háðir hér hvor um sig á eigin hönd og tóku fé hærra verði; pað jók óánægjuna og eins pað, að vörupöntunarfélöain fengu miklu betra verð fyrir fé, er pau sendu út á eigin ábyrgð og vörur pó jafnframt ódýrri enn pær fengust hér. Pau eru 4 félögin, er mest kveður að og áður hefir verið getið í Fr.: í Dalasýslu, Eyjafjarðar- og júngeyjarsýslum og Múlasýslu (pöntunarfélög Eljótsdælinga); skifta pau öll við Zöllner & Co. í Newcastle on Tyne fyrir milligöngu Jóns (Pálssonar) Yídalíns. Að frá dregnum kostn- aði fékk kaupfélag pingeyinga 15 kr. 55 au. fyrir hvern sauð,- og Eyfirðingar 15 kr. 19 au., enn sendu alls 3900 sauði til samans, »pöntunarfélag Eljótsdalshéraðs« fékk 15 kr. 41 ey. og sendi 3600 sauði og »kaupfélag Dalasýslu« 14 kr. 29 au. og sendi alls um 1700. Auk pessa sendu félögin nokkuð af geldum ám, og fengu fyrir pær meira og minna á 11. krónu; enn fremur ýmsa aðra vöru (t. d. æðardún), enn um pað hafa ekki sést skýrslur. |>essi uppgangur pöntunarfélaganna fór að lyfta undir Sunnlendinga um árslokin til samtaka í sömu átt; enn hér verður eigi sagt meira, hvað úr verður (sbr. enn frem- ur bls. 22).— Verð á afnytjum sláturfjár var líkt og árið áður (sjá Er. f. á., bls. 37 : talsvert hærra syðra enn nyrðra). Bindindis-hreyfingin hélt áfram petta ár með Góðtemplar- reglunni, pó með nokkru daufara móti enn árið áður; féllu stúkur hennar um koll á ísafirði, er pó höfðu komið sér par upp samkomuhúsi; annars eru húsabycgingar reglunnar petta ár mest um verðar í pessu efni; reisti hún sér hús í Reykjavík og á Eyrarbakka. í Reykjavík höfðu Góðtemplarar enn frem- ur samtök um að mynda sjóð, »Atvinnusjóð«, til pess að geta veitt purfandi mönnum í félaginu atvinnu. A alpingi kom bindindis-hreyfingin fram í lögum peim, er pingið sampykti úr frumvarpi frá Jóni alpm, Ólafssyni, »Stór-Templar«, »um

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.