Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 44

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 44
46 Heilsufar og lát heldri manna. fyrra (sjá Fr. f. á., bls. 21). Hann létst 24. maí. Að öðru leyti verður að vísa til sérprentaðrar ævisögu pessa ágætis- prests. Skapti Jónsson (prófasts þorvaróarsouar síðast í Reyk- holti og Guðríðar Skaftadóttur [læknis]), f. í Hvammi í Norð- urárdal 26. apríl 1855. Ryrir tilstuðlun Skafta afa hans komst hann í skóla 1867 og var útskrifaður paðan 1875, ogúr prestaskólanum 1877, og vígður að Hvanneyri í Siglufirði 1878 og par lést hann snögglega 24. júlí. Snorri Jónsson (bónda Jónssonar) Norðfj'órð, f. 24. ágúst 1819 að Höskuldarkoti á Vatnsleysuströnd, útskrifaðist frá Bessastöðum 1844 og var vígður 1849 sem aðstoðarprestur séra Péturs Jónssonar á Kálfatjörn, fékk Goðdali 1858, Beynisping 1869, enn Hítarnesping 1875, enn slepti par prestskap petta ár um vorið og lést 17. sept. Stefán Pétursson (prests Jónssonar, síðast að Valpjófsstöð- um), f. 22. okt. 1846, útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1871 og úr prestaskólanum 1873 og fékk Desjarmýri sama ár, enn Hjalta- staði 1884 og lést par 12. ágúst, og lifði hann kona hans Ragnhildur Björg Metúsalemsdóttir og 12 börn peirra (af 14alls). porvaldur Asgeirsson (dbrm. og bókbindara Pinnbogason- ar síðast bónda að Lundum í Mýrasýslu og fyrri konu hans Sigríðar þorvaldsdóttur prófasts Böðvarssonar), f. 20. maí 1836 í Rvík, útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1859 og úr prestaskólanum 1861, vígður að |>ingmúla 1862, hafði brauða- skifti við séra þorgrím Arnórsson á Hofteigi 1864, og fékk Hjaltabakka og Þingeyraklaustur 1880, og hafði nýlega fengið lausn frá prestskap, er hann lést 24. ágúst. Hann var tví- kvæntur, fyrst Önnu J>orsteinsdóttur (Jónssonar kaupm. í Rvík), er skildist við hann, og síðan Hansínu forgrímsdóttur (prests á Hofteigi), er lifir hann. Einn læknir lést petta ár, 18. jan.: Jón Sigurður Karl Kristján Sigurðsson (fyrr. kaupmanns Johnsens í Flatey), f. í Flatey á Breiðafirði 30. maí 1853, útskrifaður ur Rvíkurskóla 1877 og úr læknaskólanum 1881, fékk 12. læknishérað (J>ingeyjar- sýslur) 1882, og kvæntist 27. ágúst 1886 Guðrúnu Gísladóttur Oddssonar bónda að Lokinhömrum vestra. Af öðrum látnum mönnum skulu pessir enn nefndir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.