Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 44
46
Heilsufar og lát heldri manna.
fyrra (sjá Fr. f. á., bls. 21). Hann létst 24. maí. Að öðru
leyti verður að vísa til sérprentaðrar ævisögu pessa ágætis-
prests.
Skapti Jónsson (prófasts þorvaróarsouar síðast í Reyk-
holti og Guðríðar Skaftadóttur [læknis]), f. í Hvammi í Norð-
urárdal 26. apríl 1855. Ryrir tilstuðlun Skafta afa hans
komst hann í skóla 1867 og var útskrifaður paðan 1875, ogúr
prestaskólanum 1877, og vígður að Hvanneyri í Siglufirði 1878
og par lést hann snögglega 24. júlí.
Snorri Jónsson (bónda Jónssonar) Norðfj'órð, f. 24. ágúst
1819 að Höskuldarkoti á Vatnsleysuströnd, útskrifaðist frá
Bessastöðum 1844 og var vígður 1849 sem aðstoðarprestur séra
Péturs Jónssonar á Kálfatjörn, fékk Goðdali 1858, Beynisping
1869, enn Hítarnesping 1875, enn slepti par prestskap petta
ár um vorið og lést 17. sept.
Stefán Pétursson (prests Jónssonar, síðast að Valpjófsstöð-
um), f. 22. okt. 1846, útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1871 og úr
prestaskólanum 1873 og fékk Desjarmýri sama ár, enn Hjalta-
staði 1884 og lést par 12. ágúst, og lifði hann kona hans
Ragnhildur Björg Metúsalemsdóttir og 12 börn peirra (af 14alls).
porvaldur Asgeirsson (dbrm. og bókbindara Pinnbogason-
ar síðast bónda að Lundum í Mýrasýslu og fyrri konu
hans Sigríðar þorvaldsdóttur prófasts Böðvarssonar), f. 20.
maí 1836 í Rvík, útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1859 og úr
prestaskólanum 1861, vígður að |>ingmúla 1862, hafði brauða-
skifti við séra þorgrím Arnórsson á Hofteigi 1864, og fékk
Hjaltabakka og Þingeyraklaustur 1880, og hafði nýlega fengið
lausn frá prestskap, er hann lést 24. ágúst. Hann var tví-
kvæntur, fyrst Önnu J>orsteinsdóttur (Jónssonar kaupm. í Rvík),
er skildist við hann, og síðan Hansínu forgrímsdóttur (prests
á Hofteigi), er lifir hann.
Einn læknir lést petta ár, 18. jan.: Jón Sigurður Karl
Kristján Sigurðsson (fyrr. kaupmanns Johnsens í Flatey), f. í
Flatey á Breiðafirði 30. maí 1853, útskrifaður ur Rvíkurskóla 1877
og úr læknaskólanum 1881, fékk 12. læknishérað (J>ingeyjar-
sýslur) 1882, og kvæntist 27. ágúst 1886 Guðrúnu Gísladóttur
Oddssonar bónda að Lokinhömrum vestra.
Af öðrum látnum mönnum skulu pessir enn nefndir: