Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 51

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 51
Mentnn og menning 58 febr. gerðardóms-tillögu Rvíkurdeildarinnar næstum óbreytta að öðru enn því, að hún feldi í einu hljóði oddamanninn A. P. Krieger frá kosningu, enn kaus í hans stað próf. dr. Konrad Maurer í Munchen og til gerðarmanns af sinni hálfu stiftamt- mann Hannes Finsen (í Rípum). Um féð ályktaði hún í einu hljóði, að »ekki gæti komið til greina, að nokkuð af félags- sjóðnum yrði að sinni sent Rvíkurdeildinni«; samt tók hún alt féð út og fékk pað útborgað; var pví atriði ekki hreyft síðan á pessu ári. Enn nú hafði Hafnardeildin áður fengið að vita álit dr. Konrad Maurers og pað álit hafði pegar 11. febr. verið birt í pjóðólfi með vitund Hafnardeildar-stjórnarinnar, og virtist pað vera meðmælt skilningi Hafnardeildarinnar á 53. gr. heldur enn hitt. J>ess vegna feldi nú Rvíkurdeildin hann frá kosningu á fundi 3. maí, og frestaði málinu til aðal- fundar 8. júlí. |>á var kosin eftir tillögu stjórnarinnar 5 manna nefnd úr flokki aðkomandi alpingismanna til pess að íhuga með stjórn deildarinnar og gera tillögur um, hvað gjörlegast væri við heimflutningsmálið fyrir Rvíkurdeildina. Eftir tilætlun var síðan haldinn fundur 29. júlí og var par sampykt að mestu eftir tillögum nefndar pessarar, að »jafnvel pó að deildin haldi enn fast við skoðun sína um nauðsyn heimflutningsins, vill fundurinn pó að sinni una við, að frá nýári 1888 skuli Rvíkur- deildin hafa til umráða allar tekjur frá félagsmönnum hér á landi, enn Hafnardeildin félagstekjurnar erlendis, — að nskildu sampykki Hafnardeildarinnar fyrir 1. nóv. p. á « A pessa til- lögu kvaðst Hafnardeildin ekki (28. okt.) geta fallist skil- yrðislaust, enn gaf pó jafnframt ádrátt um, að hún væri ekki ófáanleg til að »gera ákvæði um fjársambandið, frekar enn lögin segja« með pví að »skifta tekjum öllum jafnlega eftir ástæðum öllum og málavökstum«. |>etta vildi Rvíkurdeildin reyna, er hún síðar við árslokin svaraði Hafnardeildinni og lét í ljósi, að hún mundi taka að sér útgáfu »Skírnis« og »Skýrslna og reikninga« til að fá ályktan sinni 29. júli framgengt, enn kostnaðinn (um 12—1400 kr.) við útgáfu pessara ársbóka fé- lagsins hafði Hafnardeildin talið, að Rvíkurdeildin pyrfti að taka að sér til pessa, enda eigi talið sig ófúsa pá til að sleppa peim bókum í hendur Rvíkurdeildinni. Lengra rekjum vér eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.