Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Page 58
60
Islendingar í 'Vesturheimi.
pessir vesturfarar meðferðina, enn ekki var um árslokin séð
fyrir endann á árangri kæru peirra, pó að útlit væri fyrir, að
peir fengju skaða sinn bættan, enn hann töldu peir nema rúm-
um 9000 króna.
Efnis-yfirlit.
Bls.
I. Löggjöf og landsstjórn...................................3
Stjórnarskrármálið í béröðum (1.—6.); afdrif pess á pingi (7.—
9 ). Ný lög staðfest (10.—14.). Lagasynjanir (14.—15.). pings-
ályktanir og stjórnarsvör (Fensmark) (16.—19.). Fyrirspurnir
(20.). Bankinn (21.). Leigubreyting kgl. ríkisskuldabréfa (22.).
Dómar og málaferli (23.—24.). Verðlagsskrár (25.). Embætta-
skipanir o. fl. (26.—28.).
II. Samgöngur..................................................29.
Strandferðirnar (breytingin). Vegir (framh. Svínahraunsvegar-
ins). Utlendur maður vegfróður og fyrirhugaðir vegir og brýr.
III. Kirkjumál..................................................30
Kirkjustjórn (árgjöld). Synodus. Biblíufélagið. Utanþjóð-
kirkjusöfnuðurinn og prestur hans.
IV. Árferði....................................................31
Veðrátta; hafís. Eldgos. Jarðskjálftar. Grasvökstur; nýting.
Skepnuhöld (fellir).
Y. Bjargræðisvegir.............................................33
Bjargarleysi og vandræði (33.-34.). Sjávarútvegur og fiskveið-
ar (35.). Landbúnaður (36.). Verslun og vöruverð (37.—39.).
Bindindis-kreyfingin (40.)
VI. Skaðar og slysfarir.........................................41
Skipströnd. Eldsvoðar. Manntjón af slysförum.
VII. Heilsufar og lát heldri manna............................43
VIII. Mentun og menning...........................................48
Skólar og kensla (48.—51.). Mentafélög og bókmentir o. fl.
(52.-57.).
IX. íslendingar í Vesturheimi...................................58