Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Page 53
5435. 26/t
5436. 26/7
5437. «/7
5438. 17/s
5439. 5/9
5440. 12/ /9
5441. 12/ /9
5442. 12/0
5443. 2/l0
5444. 23/io
5445. 2/ll
5446. 2/ll
5447. 5/ll
5448. 5449. 5450. 5451. B/ll B/ll 20/ll “/l2
Rúmfjöl skorin, með rósastrengjum. Norðan úr Hrúta-
flrði.
Rúmfjöl skorin með rósastrengjum. Fangamark: Þ.G.D.
Ártal: 1849.
Stokkur með renniloki, rauðmálaður. Á hann er skorið
með höfðaletri: SIGURBORG PETREA HALLDORS-
DOTTIR A ARNEI VID SKARDSTR0ND I DALA-
SISLU XII NOEMBER (sic'!) ANNO MDCCCXCI.
(Dr. J. H. Vernhout, Leyden). Silfurpeningur hollenzk-
ur, 10 cent, frá 1905.
Hnífur, lítill, með zinkskafti, útlendur (borðhnífur?).
Fundinn við vegagerð nálægt Skútustöðum við Mývatn
haustið 1906, eina rekustungu í jörðu.
Klippur, jarðfundnar í Baldursheimslandi í fornri eyði-
kotsrúst, er kallast Hrísheimar.
Nagli úr kopar, með stórum, kúlumynduðum haus, jarð-
fundinn.
Beizlisbúnaður gamall úr kopar: ádrættir, hringjur,
stokkar og lauf.
Reiðgjarðarhringja úr kopar, þornbrotin. Á lienni
stendur: SÆMDI HIA : GODVM : MONVM (þ. e.
Sœmdi hjá góðum mönnum) og ANNO; ártalið hefir
verið á hinni hringjunni.
(Bjarni Sæmundsson, kennari í Reykjavík). Járn- og
koparbútar, bein, steinar o. fl. frá Heimaey, rofunum
hjá Hánni, Vestmanneyjum.
Altarisklæði úr Stokkseyrarkirkju, úr silki- og silfur-
ofnu damaski og með silfurþráðarknipplingum utan
með; fóðrað með grófum líndúk, hvítum.
Altarisklæði úr sömu kirkju, úr ljósmórauðu líndamaski,
fóðrað með dökkbláum líndúk. Neðan til er bekkur,
borói ofinn úr silki og silfurþræði. Á miðju er orðið
Jahve (á hebresku).
(Matthías Þórðarson cand., Reykjavík). Fimmeyringur
danskur frá 1907.
(Sami). Tvíeyringur danskur frá 1907.
(Sami). Eineyringur danskur frá 1907.
Göngustafur með skornum hún.
(Guðrún Nikulásdóttir, Reykjavík). Sessuver, saumað
af gef. í æsku.