Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 55
57 henda skyldi þegar, hafði gefandinn með sér flesta til Islands og afhenti þá safninu sjálfur. Voru það þessir gripir: Prédikunarstóll frá Fagranesskirkju, ágætlega skorinn, að sögn af Guðbr. biskupi Þorlákssyni, enda er ártalið 1594 á honum og stafirnir GT uppi yflr mynd Markúsar guðspjallamanns, sem að mínu áliti er skorinn sem mynd af Guðbr. biskupi. Prédikunarstóll frá Ljósavatnskirkju, sexstrendur og með hurð. A hann eru máluð blómker með blómum í og GumunDer Stensen. 1723. Altaristafla skorin úr eik, himnaför Krists; ágætt verk. — Nýlega endurbætt af C. B. Hansen. Útskorið líkneski af Maríu mey með Jesús á kné sér. Útskorið líkneski af öðrum kvendýrðlingi. Altarisstjakar tveir, afarstórir og skrautlegir, úr kopar; með 4 örmum hvor; frá Bræðratungu kirkju. Aitarisstjaki með 2 örmum, úr kopar. Hökull gamall úr rauðu vaðmáli. Kaleikur og patína, hvorttveggja úr silfri og gylt. Kaleik- urinn er með gotnesku lagi, og er miðkafli og fótur sexstrendir; miðkaflinn settur gimsteinum og perlum, fóturinn grafinn með mynd- um úr píningarsögu Krists. Ártal á stéttinni MCCCCLXXXIX. Frá Grundarkirkju í Eyjaflrði. Kaleikur og patína úr silfri, gylt. Kal. með gotnesku lagi, forn; miðkafli og fótur (úr kopar) áttstrendir, stéttin með tungum. Frá Stykkishólmi. Sex kaleikar aðrir úr sylfri með patínum og tveir að auk patinulausir. Þjónustukaleikur litill með ártali 1784 og patina; hvort- tveggja úr silfri. Oblátudósir úr silfri, gyltar; drifnar og grafnar. Snildarvel gjörðar; stimplaðar S T S (17)74. Á lokið er grafið: Tillagt | Bessa- stada KyrTciu | af \ Amtmanne Olafe Stephenssyne | og \ Fru Sigride Magnusdöttur j Fyrer \ Legstad þeirra Foreldra | saluga \ Amtmanns Magnusar Gislasonar | og | Frur Þörunnar Gudmundsdöttur | samt | þeirra tveggia Dœtra \ Af_ 1774. Máluð mynd af Guðbr. bisk. Þorlákssyni; máluð 1620 á hans 79. aldursári. Frá Bakka-kirkju i öxnadal. Postulínskanna með silfurloki. Á henni eru íangamörk Guðm. Péturssonar sýslumanns og konu hans og ártölin 1744 og 1799. Gerð í hinni dönsku postulínsverksmiðju. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.