Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Qupperneq 4

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Qupperneq 4
4 hægt að gera stórslysalítið.r En þar brestur höfundinn oft þekkingu á máli og málþróun svo að tilfinnanlegt er. Og hann er lángt frá því sjálfum sjer samkvæmur. Sjálfur segir höf. í formálalok: »Mynd- irnar Nesjar, Holtar, Fjósar þykist eg ekki þurfa að verja*. Nei, það er ekki nema gott og blessað, að hann viðurkennir rjettmæti þessara nafnmynda, en sama hefði hann átt að gera við ýmsar aðr- ar myndir, sem framkomnar eru eftir eðlilegu málseðli eða þróun, og ekki vísa þeim á bug eða fordæma þær. Það er tvent sem hjer kemur einkum til greina: úrfellíng hljóðs í áherslulausri miðsam- Btöfu og stytting hljóðs á sama stað. Urfellíng þessi á sjer einkum stað á undan hljóðstaf og h. Svo er t. d. Eskey f. Eskiey, Bruna- hóll—Brunhóll, Einiholt—Einholt, Fagrahóls—Fagrhóls (og svo var r hjer fram borið sem ur eins og t. d. í akur f. akr; höf. kallar þetta »eðlilega« breytíngu, og er það rjett), Kárahólmar—Kárhólm- ar, Fróðaholt—Fróðholt, Kampaholt—Kampholt, en hjer gerir höf. alt i einu þá aths., að það >virðist sjálfsagt að rita nafnið svo, en ekki Kampholt*; og líkt segir hann um Skaptaholt—Skaptholt s. 25, og um Skálholt segir hann að það »ætti að nefnast Skálaholt®; en um Reykholt (f. Reykjaholt) segir hann, að »það hafi nú tíðkast svo lengi«, að það sje »þýðingarlítið að taka Reykjaholt upp sem aðalnafn*. En hafa þá hin nöfnin ekki líka tíðkast svo lengi? Jeg efast ekki um, að þau sjeu jafngömul >Reykholtic, það sama á því að gilda um öll þessi nöfn, annaðhvort að skrifa þau öll með a — þótt engin sál hafi svo fram borið í margar aldir — eða sleppa því alstaðar samkvæmt almennum og margra alda framburði. Jeg er ekki í vafa um, að þetta síðara er eitt rjett. Hitt atriðið, styttíngin, kemur fram í nöfnum sem Bakkarholt f. Bakkár-; þetta er rjett athugað hjá höf. (s. 29.), en hann getur og um aðra skýríngu, þá að myndin hefði verið Bakka- og »r skotið inn til hljóðfegurðar*; slíkt nær engri átt og hefði verið betra að sleppa þessari aths. Alveg eins er með Þambarvellir (s. 56), en höf. hefur þar fengið þá vitneskju, að nú sje fram borið Þambár- og er þá einsætt að hafa það, eins og höf. líka segir. Annars er oft eða oftast ómögulegt að vita, hvort í handritum (brjefum) eigi að lesa ár — eða — ar —, því að hljóðstafalengd er sjaldnast táknuð. Stundum fordæmir höf. orðmyndir sem bæði eru gamlar og hafð- ar í sveitinni, sem (bæjar) nafnið finst. Svo er um Smyrlabjargir (>rangmæli« s. 11), Vallatún »er rjettara en Vallnatún« (s. 16), Hella- tún, Hellna- »er rangt« (s. 21). En alt er þetta fullrjettmætt, eins og jeg hef skýrt í ritgjerð minni, og því með öllu rángt að dæma um þau, eins og höf. gerir, þau eru að sínu leyti alveg sem »Nesjar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.