Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Síða 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Síða 33
33 en þar sem gamli bólstaðurinn hafi verið heiti enn í dag (J>. e. 1871) Evarstóptir'). Þetta þótti mér afarmerkileg upplýsing og tekur fyrir mér burtu allan efa um, að þarna hafi einmitt bústaður Ævars verið og hvergi annarsstaðar, og skiptir það engu máli, hvort ör- nefni þetta, Ævarstóptir, er nú gleymt eða ekki, þar sem það var kunnugt þar i nágrenninu fyrir rúmum 50 árum. Mér þykir vænt um að geta hér bætt við skýringu mína þessari mikilvægu sönnun, sem algerlega staðfestir hana, þótt mér væri ókunnugt um, að bær- inn Litla Vatnsskarð hefði verið fluttur. Það er þvi algerlega óhætt að stryka burtu vafamerkið, sem eg af varkárni setti við skýringu mína á Ævarsskarði í ritgerð minni. En Stóra Vatnsskarðsmeinloka höf. ætti að vera nokkurnveginn úr sögunni, enda var hún dauða- dæmd af sjálfu sér, þótt aldrei hefði sannazt, hvar hið rétta Ævars- skarð hefði verið. Eg hef þá rakið og um leið hrakið allar aðfinnslur höf. við rit- gerð mína, er nokkru máli skipta, og er þetta orðið lengra mál, en eg hugði í fyrstu. Það þarf miklu minna rúm til að varpa fram meira og minna órökstuddum staðhæfingum heldur en að hrekja þær með rökum. Það getur vel verið, að höf finnist, að eg hafl sumstaðar orðið um of harðmæltur í sinn garð, en til þess er því að svara, að eg ætlaðist til meiri sanngirni, meiri varasemi, þekking- ar og ökilnings yfirleitt hjá honum, en einhverjum óvöldum, litt lærðum manni, er eg hefði tekið mýkri höndum á, svo að hann má sjálfum sér um kenna, ef hann þykist ofhart leikinn. í desember 1923. Hannes Þorsteimson. 1) Ævar og Evar er sama nafnið, ritað ýmist með æ eða e. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.