Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 34

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 34
Um Lambaness-þing o. fl. Fyrirlestur, fluttur að Eiðum *). Eins og við vitum, varð deila þeirra Tungu-Odds og Þórðar gellis 965®) til þess að landinu var skift í fjórðunga og 3 þing sett í hverjum fjórðungi, nema í Norðlendingafjórðungi 4. Eg fer ekki frek- ar út í það hjer, nema hvað Austfirðingafjórðung snertir, þar voru þessi 3 þing sett fyrst: Sunnudalsþing í Vopnafirði, annað Múlaþing að Þing-Múla í Skriðdal og þriðja Skaftafellsþing í öræfum. Við get- um nú hugsað okkur hjer um bil, hversu stórt aðsóknarsvæði hvert þing hefir haft eftir legu þingstaðanna, þó það hafi ekki verið fast- ákveðið. Það sem við rekum okkur fyrst á hjer í Múlasýslum er það, að þingin hafa verið höfð i oddum suður úr hjeruðunum, sem þau eru háð í. Þing-Múlaþing var syðst á Fijótsdalshjeraði og Sunnu- dalsþing syðst í Vopnafjarðarhjeraði. Við getum hugsað okkur eðli- legast, að þingin hafi verið háð í miðjum hjeröðum eða því sem næst; en til þess að svo var ekki hjer, hljóta að hafa verið þær orsakir, að Sunnudalsþing hafa sótt menn austan yfir Smjörvatns- heiði, af hve stóru svæði er ekki hægt að segja með vissu, og Þing- Múlaþing aftur menn sunnan úr syðstu hreppum Suður-Múlasýslu. Nú hefir það hlotið að vera svo strax í öndverðu, að Fljótsdalshjer- að hefir verið lang-fjölbygðasta hjeraðið á öllu þessu svæði og þar- afleiðandi dregið að sjer menn og málefni, eða með öðrum orðum: alla bestu kraftana af þessu svæði. Eftir þessu þurftu menn að haga sjer og því voru breytingar eðlilegar. Vopnfirðingasaga gjörist á tímabilinu 980—990, en fjórðungs- þingin eru eins og áður er sagt sett 965. Bardaginn í Böðvarsdal 1) Upphafinu á fyrirlestrinum er slept hjer. — Athugasemdirnar hjer neðanmáls ern eftir Matthias Þórðarson. 2) Ejettara mnn vera 962, svo sem sagt er í flestnm hinna fornu annála vorra. Sjá B. Th. Melsteð, ísl, saga II, 60.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.