Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Síða 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Síða 43
43 Austur frá ekrunni er mjög fornleg tótt, sem liggur frá austri til vesturs hjer um bil; hún er 11 m. að 1. og 48/é m. að br. Dyr eru á vesturenda hennar. Fyrir sunnan ekruna, rjett við hana, er önnur lítil tótt, forn- leg, og rjett austur af þeirri tótt er sem votti fyrir þriðju tóttinni, stærri. í hinni brekkunni, sem er suðvestur frá hinni fyrri, er vottur um garðlag upp og ofan, en annars sjest þar ekki fvrir garðlögum og er því vafamál hvort ekra hafi þar verið. — Fleirtölumyndin »ekrurnar« kann að stafa af þvi einu, að hin fyrgreinda hafl verið í rauninni 2 ekrur, innan sömu aðalgirðingar, en með lágu garð- lagi í milli. í brekkunni fyrir norðvestan bæinn, sunnan undir Kastalanum, svo nefnda, eru 3 þvergarðar og má vel vera að í þeirri brekku hafi og verið ekrur. í Kvennhóls-túni eru að sögn líkir þvergarðar í brekku, sem benda til að líkar ekrur hafi verið þar einnig. Hoftóttin og hofakurinn í Bessatungu. 20. VII. 1913. í Árb. 1882, bls. 67, og í Árb. 1897, bls 15—16, hafa þeir Sig- urður Vigfússon og Brynjólfur Jónsson getið um hoftóttina og °ak- ur« í Bessatungu. Hoftóttin er glögg enn, er uppi á hól i túninu, snýr frá austri til vesturs og er afhúsið við vesturendann. Breidd á yztu veggjabrúnir 51/3 m., lengd, mæld á sama hátt, 12'/2 m., en af- húsið er 4 m. að breidd. Vestar og neðar á sama hólnum vottar fyrir smátótt og enn neðar er blótsteinninn svonefndi; hann er 118 cm. að hæð. Hellan, sem Br. J. getur um, er 47 cm. frá honum. Lækur, »blótkelda«, rennur fram með hólnum að vestanverðu, fáa faðma frá hofinu. Hofakurinn er vestaní hólnum, sem fjárhúsin og hlaðan við þau standa nú á. Hann snýr móti suðvestri og er í miklum halla. Lengd hans frá suðri til norðurs er um 19 m. efst, 178/4 m. neðst, en breiddin er um 12^/a—14 m. Hornin að ofan eru rjett, en bogadreg- in neðri hornin. Garður hefir verið umhverfis og hlið virðist hafa verið á honum að ofan, nálægt suðurhorninu. — Hann er aldrei sleginn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.