Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Side 53

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Side 53
53 við rjettarvegginn. — Spölkorn norðvestar er lækjarfarvegur; þar hefur verið vatnsbólið. Gamall steðjafótur1 2) á Ljósavatni. 5 VIII. 1912. í undirstöðu undir norðvesturvegg á haughúsi, sem er bakvið þinghú8ið á Ljósavatni, er steinn með ferhyrndri holu klappiðri i; sjer á þá hlið eina, sem holan er í, og er þessi hlið tigulmynduð, 2 hornin mjög sljó, en hin 2 totumynduð; lengdin er 77 cm. og breiddin (um sljóu hornin) 50 cm. Holan er á miðju, og er 12 cm. á hvorn veg, en 14. cm. að dýpt. Steinninn var fyrrum i hesthús- vegg fyrir norðaustan bæinn, niðri á túninu; er það hús nú riflð, en tóttin sjest Mun hjer hafa verið smiðja fyrrum, eða heima við bæinn, og steinninn steðjafótur. Fornir legsteinar í Múla í Aðalreykjadal. 13 VIII 1912. í byrjun síðustu aldar kom upp gamall rúnasteinn i Múla, Bbr. ritgerð Kr. Kálunds um Isl. Fortidslævn., bls. 123. Hann er nú í smiðju á bænum, en alveg óskemdur. Hann er fimmstrendur, mjög reglulega lagaður blágrýtisdrangur, sennilega úr Kasthvammsklöpp Hann er 140 em. að lengd og 58 cm. að ummáli. Rúnalínan er á einum fletinum, 36 cm. löng, 8 stafir, 7—7,5 cm. að hæð, og eru 8V0 IMHRI4R Þ- e- Ingiríðr. Áletrunin er heil, hefur aldrei verið og líklega aldrei átt að vera lengri. Hún er varla yngri en frá 14. öld *) Hjer er og annar blágrýtisdrangur, sem mun vera gamall leg- steinn, en á honum er engin áletrun og hefur aldrei verið. Fornar steinþrær á Halldórsstöðum í Laxárdal. 13. VIII. 1912. Þórarinn Jónsson á Halldórsstöðum í Laxárdal fann sumarið 1907, við kjallaragiöft undir húsi sínu, nokkra bollasteina og kljá- 1) í fyrri hlnta þessa smágreinaflokks, i Árb. 1920, bls. 17, er prentað af rangá „smiðjufótur11 (á Dunki) fyrir steðjafótur. 2) Legsteinn þessi er nú, er þetta er prentað, kominn til Þjóðminjasafnsins, kom 192.3. Þverstrikið á næstsiðnstu rún er á ská.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.