Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Síða 53

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Síða 53
53 við rjettarvegginn. — Spölkorn norðvestar er lækjarfarvegur; þar hefur verið vatnsbólið. Gamall steðjafótur1 2) á Ljósavatni. 5 VIII. 1912. í undirstöðu undir norðvesturvegg á haughúsi, sem er bakvið þinghú8ið á Ljósavatni, er steinn með ferhyrndri holu klappiðri i; sjer á þá hlið eina, sem holan er í, og er þessi hlið tigulmynduð, 2 hornin mjög sljó, en hin 2 totumynduð; lengdin er 77 cm. og breiddin (um sljóu hornin) 50 cm. Holan er á miðju, og er 12 cm. á hvorn veg, en 14. cm. að dýpt. Steinninn var fyrrum i hesthús- vegg fyrir norðaustan bæinn, niðri á túninu; er það hús nú riflð, en tóttin sjest Mun hjer hafa verið smiðja fyrrum, eða heima við bæinn, og steinninn steðjafótur. Fornir legsteinar í Múla í Aðalreykjadal. 13 VIII 1912. í byrjun síðustu aldar kom upp gamall rúnasteinn i Múla, Bbr. ritgerð Kr. Kálunds um Isl. Fortidslævn., bls. 123. Hann er nú í smiðju á bænum, en alveg óskemdur. Hann er fimmstrendur, mjög reglulega lagaður blágrýtisdrangur, sennilega úr Kasthvammsklöpp Hann er 140 em. að lengd og 58 cm. að ummáli. Rúnalínan er á einum fletinum, 36 cm. löng, 8 stafir, 7—7,5 cm. að hæð, og eru 8V0 IMHRI4R Þ- e- Ingiríðr. Áletrunin er heil, hefur aldrei verið og líklega aldrei átt að vera lengri. Hún er varla yngri en frá 14. öld *) Hjer er og annar blágrýtisdrangur, sem mun vera gamall leg- steinn, en á honum er engin áletrun og hefur aldrei verið. Fornar steinþrær á Halldórsstöðum í Laxárdal. 13. VIII. 1912. Þórarinn Jónsson á Halldórsstöðum í Laxárdal fann sumarið 1907, við kjallaragiöft undir húsi sínu, nokkra bollasteina og kljá- 1) í fyrri hlnta þessa smágreinaflokks, i Árb. 1920, bls. 17, er prentað af rangá „smiðjufótur11 (á Dunki) fyrir steðjafótur. 2) Legsteinn þessi er nú, er þetta er prentað, kominn til Þjóðminjasafnsins, kom 192.3. Þverstrikið á næstsiðnstu rún er á ská.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.