Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 29
29 hinum svo-nefndu sakamönnum fortíðarinnar sem aumkunarverðir píslarvottar fyrir augum nútíðarinnar, en dómarar þeirra sem harð- svíraðir böðlar og manndráparar. Það mun mega afsaka þá með lagaákvæðunum, en fyrst dettur manni í hug: Faðir, fyrirgef þeim, því að þeir vissu ekki hvað þeir voru að gjöra. IX. Úr dagbók Jónasar Hallgrímssonar. Eftir að hætt var að halda þing í Kópavogi féll þinghúsið í rústir og málin í gleymsku. Kópavogssærin og sakamálin voru þó Iífseig í endurminningunni. Jónas Hallgrímsson segir frá því í ferðabók sinni frá för suð- ur til Flekkuvíkur síðast í júní 1841, að hann hafi Iátið bóndann, Árna (Pétursson), sýna sér þingstaðinn í Kópavogi (25. júní). Hann segir að þingstaðurinn sé nú í túninu og sé kallaður Þinggerði. Þar sjáist greinilegur dómhringur, tvær niðursokknar tóftir, og enn ein mjög nýleg tóft, sem haldið hafi verið nokkuð við, og sé hún að sumu leyti byggð í hinum gamla dómhring, svo sem hann sýnir með lauslegum uppdrætti. Sú tóft segir hann eigi að vera eftir hið síð- asta þinghús eða lögréttu á staðnum. Enn fremur benti Árni honum á aftökustaðinn, skammt fyrir framan þinghúsdyrnar; voru þar nokkrir flatir steinar settir ofan í völlinn og hafði höggstokkurinn verið sett- ur á þá. Árni sýndi honum einnig dysjar þeirra, sem höfðu verið teknir af, og voru þær hér og þar í námunda við þingstaðinn. Þótti Jónasi furða, hversu fróður Árni var um örlög og afdrif þeirra vesælinga, gat sagt frá því öllu út í æsar, en allt annað, sem farið hafði hér fram, var öldungis »fallið í gleymsku og dá«. Því um líkt er ekki sjaldgæft annars staðar á íslandi, segir Jónas, og sýnir Ijós- lega hvernig fer, þegar almenningur hefir alveg misst þátt-töku í opinberum málum og hefir engin afskifti af stjórnarfarinu, nema að því leyti, sem hann verður að greiða gjöld sín, eða hann heyrir að einhver sakamaðurinn hafi komizt í hendur réttvísinnar!). X. Skýrsla frú Þuriðar Mathiesen. Sumarið 1926 hafði ég tal af frú Þuriði Guðmundsdóttur Mathie- sen, ekkju Theodors Mathiesen í Hafnarfirði. Hún er fædd í Kópa- vogi 14 árum eftir að Jónas kom þangað (21. sept. 1855) og uppal- in þar, unz hún var komin á 19. ár. Frú Þuríður er prýðilega gáfuð kona, skýr í tali og minnug vel enn á margt það er hún sá eða heyrði í æsku. — Hún sagði mér af munnmælunum um dysina við Sbr. handritas. Jóns Sig. í Landsbókas., 123 og 124, 4to.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.