Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Page 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Page 43
43 III. Khöfn 10. Júní 1863. Háttvirti vin, Það er ágætt, sem þér skrifið mér í yðar síðasta bréfi, að þér viljið safna öllu um alþíng, sem þér finnið, bæði munnmælum, skrif- legu og myndum; einúngis hafi þér gát á, að þeir ljúgi engu sjálfir, sem segja frá, því þeim hættir við að ginna á þesskonar okkur sögu- fíflin. Ekki hefi eg séð aðrar katastasis en þessa venjulegu, mér þætti því mjög vænt um ef fleiri fyndist að fá þær, annaðhvort í afskrift eða einhvernveginn, og hvaðan þær sé teknar úr handritum. Eg fellst á, að rétt sé að prenta þetta í heilu lagi. Ekki hefi eg séð hér neitt kort yfir Þíngvöll, né neina lýsing, aðra en kastastasis, og uppdrátt af álnarsteininum eða réttara mál hans eptir Teilmann kamm- erjunker á dönsku. Það er í alla staði ómissanda, að safna hverju maður finnur, en ætíð gá að um leið sögumanninum. Hafi þér ekki fundið neitt meira um leiki og vikivaka, og hvernig þeir voru, með formálum og ýmsu. Mig lángar til að segja frá því sem eg veit í formála fyrir »Fornkvæðum« okkar Grundtvigs, en eg veit svo árans lítið, og þyrfti miklu meira. -Ef þér hafið nokkuð þá hjálpið mér um afskriptir eða uppskriptir af því, að tilgreindum sögu- mönnum eða handritum, og sendið mjer reikning með hvernig borga skuli. Ætli ekki verði nú neitt úr forngripasafni heima hjá ykkur. Þó safn Helga sé ekki stórt, þá er viljann að virða. Það væri víst hægt að fá héðan mikið af þesskonar, og það ætti maður að fá, til þess að nokkur heild yrði í safninu. Frá Museinu hér gæti maður fengið alls- konar, sem ekki væri mjög sjaldgæft, sumt má móta eptir, sumt má kaupa, ef maður hefir fé. Eg treysti mér til að fá mikið keypt, ef eg hefði fé til. Hvað segi þér um það, eða geti þér ekki hreyft því við þá þar heima og sett þá í gang með það? Forlátið mér nú þessar fáu línur og minnist í vinsemd þess sem er jafnan yðar einlægur vin Jón Sigurðsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.