Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 46
46 hafi þá verið búðir, og eins, hvar öll heimahús stóðu, er menn vita til, t. d. Iambhús, fjárhús, fjós, heygarðar, réttir, kvíar eða stöðlar, stekkir og fleira, til þess að menn ekki seinna slengi því saman og álíti það búðir, dómhringa eða lögréttur. Með þessu lagi getur þetta ekki orðið smáræðis grautur, sem seint er að moða úr, og þarf til þess góðan tíma, sem eg hefi ekki haft um stund. Á alþíngisbókunum er víst ekki annað að græða en það sem þér hafið sett í Lögsögumannatalið; eg veit að þér hafið yfirfarið þær allar? í Antiquariske Annaler, Fjerde Bind, 1827, bls. 450, segir að kammerjúnker Teilmann hafi gefið 1824 (eg held til forngripasafns- ins) gamalt »nöjagtigt Kort over Altingspladsen paa Island«. Það þarf nauðsynlega að komast eptir, hvort nokkuð er að græða á þessu korti, og hvort það er eptir hann sjálfan eða gamalt, eða blendingur. (Sigurður Guðmundsson). V. Khöfn 27. August 1864. Kæri vin, Ástar þakkir fyrir yðar seinasta góða bréf, og skýrslu þá sem þér með svo mikilli trygð hafið safnað fyrir mig um Vikivakana, og eins hvað þér passið uppá Þingvöll. Eru þér nú ekki búinn að fá svo mikið, að þér getið samið ritgjörð í Safn til sögu íslands með uppdráttum. Þér skuluð fá Honorar þegar ritgjörðin er samin og send og viðtekin til prentunar, þó hún sé ekki prentuð, að minnsta kosti svo mikið, að nemi helming eða meira. Það er gott þó ritgjörðin sé smásmugleg, þegar öllu er safnað sem nokkuð er um að gera. — Ekki skuluð þér byggja uppá mig, eða uppá Lögsögumannatalið í þessu efni, því eg hefi engan gaum gefið staðalýsingunni. Á korti Teilmanns er ekkert að græða, það er krot af Almanna- gjá og ekki annað, því þetta var hreinasta blágóna maðurinn og vissi ekkert, nema það sem hann hjó eptir af því sem honum var sagt. Það gleður mig að sjá, að safnið ykkar eykst og margfaldast. — Eg hefi opt talað við gamla Thomsen, að gefa ykkur Doublet frá steinöld og koparöld einkum, og hann er fús til þess. Nú hefir hann fengið mikið eftir Friðrik sjöunda. Þið ættið nú að skrifa Thomsen
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.