Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Síða 47

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Síða 47
47 til, og segja honum í stuttu máli ykkar status og biðja hann ásjár. Semi þið nú laglega, ekki of lángt en snjallt og sláandi. Sendið þið mér skjalið og skal eg reyna við kallinn, en flýti þið ykkur, því hann er ef til vill nærri þröskuldi á himnaríkis dyrum. En svo er eg hrædd- ur um eg megi taka af ykkur nokkuð aptur, og það er Hauksbókar- blöðin, því nú er það komið í alla, að þau sé ugglaust úr AMagn. safninu, og hafi verið í 544, 4to. fyrir 40 árum síðan. Eg ætlaði ekki að verða fyrstur til að kalla upp með það, en nú eru bæði Jón Árna- son og Guðbrandur búnir að segja frá því, og AM.nefndin getur ekki annað en farið í stjórnina og heimtað blöðunum skilað aptur. Það væri líklega bezt, þið senduð þau nefndinni að fyrra bragði, því satt að segja eru blöðin einkis virði, þar sem ekki er annað á þeim en theologist gamalt gutl. Þið Jón Árnason ættið að senda mér þau með fyrstu ferð og svo væri það stríð á enda. Rimmugýgr hét öxi, sem var í Skálholti á dögum Jóns Vídalíns biskups, send til Hafnar hér um bil 1720 með Raben stiptamtmanni. Hún var eignuð Skarphéðni. Önnur var í Skálholti c. 1788—96, og var líka kölluð Rimmugýgr Skarphéðins (því þá hafa menn verið búnir að gleyma hinni) og mun sú líka hafa verið send til Hafnar. Hver veit nema frú Þórunn muni til hennar. Það er sú sem þér segið senda 1804. Um hina hefi eg séð bréf samtíða, sem eg nú ekki finn. Forlátið mér þenna miða, og verið ætíð sælir og blessaðir. Yðar trúr vinur Jón Sigurðsson. 5. Reykjavik September 1864. Góði vin! Eg þakka yður fyrir yðar góða bréf. Nú er reyndar um margt að tala af ýmsu tægi. Eg er reyndar líklega búinn að fá það mesta um Þíngvöll sjálfan, eða að minnsta kosti svo mikið, að eg get farið að semja ritgjörðina, ef eg hefði núna tíma til þess, en þó vantar mig enn ýmsar upplýsingar annars staðar frá, er eg álít nauðsynlegar til samanburðar í þessu máli, en það er ekki strax feingið, þó skrif- að sé eptir því, það þekkið þér. Eg var nýlega á Þíngvelli og mældi og aðgætti þá enn að nýju margt. Það er nær ótrúlegt, hvað sá stað- ur er aðgæzluverður, þegar farið er að hugsa um hann, það er að segja, ef menn verulega vilja skilja staðinn í fornöld. En ýmsar mein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.