Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Page 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Page 61
61 með. Það getur þó ekki verið að óttast, að safnið verði rekið út frá bókasafninu? Safnið á eins mikinn rétt eins og hin, hjá stiptsyfir- völdunum, og eg trúi ekki öðru en að þau láti það ásannast. Hitt er nú óefað, að þér sjálfur fáið minni laun en þér egið skilið; en þar við verður ekkert gjört, nema hvað takast kann með tímanum, þegar þér haldið fram fast og lengi, og enda hafið þér þá ánægju að brjöta ísinn og leggja grundvöll, sem eg er viss um að muni verða byggt ofaná. — Víst væri gott að fá ritgjörð um búskap í fornöld, en þetta er í Ármanni og víðar, og þeir sem engu trúa, þeir hafa það til fyrir- sláttar að klímaið sé nú verra en þá, þó það sé slúður. Hjaltalin og Rektor eru líka verstu menn til að taka allan kjark úr mönnum, og svo eldir eptir af gömlum skoðunum. Þér hafið kanske lesið gamlar bænarskrár, þar sem lýst er árferði og ástandi, t. d. á 17. og 18. öld, þar er þetta efst á baugi. Ekki hefi eg fengið enn vísur Bjarna skálda, þar sem þér hafið úr aldarlýsinguna. Getið þér ekki haft hana til í vor, allt kvæðið. Reynið þér líka til að hafa til láns eða einhvern- veginn Registur yfir þau íslenzk kvæði, sem eru á kvæðabókum þeim sem Jón Árnason á, og hvað þér annars getið náð í með lagi. Þér munið eptir, að styrkja Bókmentafélagið, því það getur bezt styrkt yðar safn eptir því sem á horfist, og hefir helzt vilja til þess. Forlátið mér miðann. Yðar skuldbundinn vin Jón Sigurðsson. Eg sendi yður að gamni mínu Catalog yfir danska museið, þann nýjasta. (J. S.) 9. Reykjavík 12. Október 1868. Háttvirti, góði vin! Eg þakka yður fyrir yðar síðasta, góða bréf. Eg hefi sent hinum og þessum skýrsluna, einkanlega hér syðra, og hafa ýmsir falað hana af mér og þótt hún merkileg, og sumum þykir gaman að henni, en aptur eru sumir, eins og þér getið nærri, sem bölva henni ásamt með öllu safninu. Hún gerir mikið gagn og vil eg því ekki vera mjög spar á henni, því maður getur líka óbeinlínis haft hana í stað-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.