Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 73

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 73
73 15. Reykjavík 26. Júlí 1870. Háttvirti vin! Eg þakka yður fyrir yðar góða bréf og þótti mér vænt að heyra, að þér höfðuð gagn af bréfafskriftinni, sem eg sendi yður. Það gerði mér ekkert, þó þér gætuð ekki skoðað fyrir mig handritin í þetta sinn, en aptur á móti er mér töluvert áríðandi, að þér gætuð hjálpað mér við fyrstu hentugleika, að eg gæti fengið það í haust, því það er sumpart í safnsins þarfir eða að öllu leyti. Eg var nefni- lega að hugsa um að búa til að minsta kosti búníng í fullri stærð, eins og hann tiðkaðist á 16. öld, því eg hefi þegar fengið flestallt silfrið frá því tímabili, en allur búningurinn, þegar silfrinu sleppir, er mjög einfaldur; en eg þarf að vita litina á þeirri fyr-umgetnu mynd, til þess að geta það, og hér um bil aldur handritsins. — Á 17. öld gerðu menn svo margar og greinilegar myndir, sem til eru enn, og sem safnið á að fá með tímanum, að það gerir síður nauðsynlegt að búa til brúður frá þeim tíma; en aptur á móti er nauðsynlegt að hafa brúður frá 18. öld, því þá er kvenbúningurinn margbrotnastur og margbreyttastur, en til að geta gert það þarf stóra skápa og stórt hús. Eg hefi einúngis pláss fyrir einn þess kyns skáp eins og stendur. Eg er viss um, að maður gæti fengið einhver sýnishorn af flest- um kvenbúningstegundum fram undir 1500, ef menn hefðu nógan krapt til að safna, og menn væru ekki eins daufir og þeir eru. — Yfir höf- uð held eg, að maður ætti með tímanum að geta sýnt kúltúrsögu Iandsins á safninu, bæði frá fyrri og seinni öldum, því jörðin geymir enn mikið. — Eg hefi opt hugsað um það sama, og þér talið um, að fá myndir og uppdrætti frá Thorvaldsensmúseum og jafnvel af- steypur af einni eða fleirum beztu forngrísku myndunum; en hvað á að segja, maður hefir ekki sem stendur pláss fyrir meira en rúmlega það hálfa af því sem komið er af forngripunum, og Iítil von er um að maður geti fengið meira húsrúm, því allt kirkjuloftið er þegar fullt, og eins skólasafnshúsið, bæði uppi og niðri; og skólinn þarf öll sín herbergi. Hvert á þá að flýja? Svo þó maöur fengi sendar myndir fyrir ekkert, þá veit eg ekki einu sinni, hvort menn gætu nokkurs staðar fengið húsrúm fyrir kassana, svo þeim væri óhætt; en ekki væri hugsandi til að geta sýnt það sem í þeim væri. En nauðsynlegt væri að fá þetta, og er það alveg samhljóða hinni fyrri uppástúngu minni um safnið, því eg hefi aldrei viljað að það væri eingöngu forn- gripasafn, heldur þjóðsafn, sem stæði í sambandi við landsbókasafnið og jafnvel fleiri söfn, til dæmis náttúrufræðissafn, sem hér er nauð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.