Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Side 89

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Side 89
89 fornmenjum ofanjarðar, sem brýn nauðsyn væri að rannsaka og friða, og eg held jafnvel það væri nauðsyn á að fá til vonar og vara laga- boð, sem bannaði útlendíngum að grafa í hauga, því margir af þeim hafa verið að hugsa um það, þó lítið hafi enn orðið af því. — Það þarf að reyna að glæða áhuga landsmanna fyrir fornmenjum vorum með ritum; með öðru er það varla hægt. — Blöðin eru svo aum, að það er varla eigandi við þau með neitt, eins og stendur. Forlátið þér nú þessar línur. Yðar Sigurður Guðmundsson. í skinnbókinni AM. nr. 350 folio, sem ártalið 1363 er á, er við cap. 1. mynd af presti, sem er að skíra barn, og guðfeðginin eru þar sýnd. — Eg vildi fá að vita, hver liturinn er á klæðunum, ef hann er sýndur, og hvort myndin er, hvað klæðnaðinn snertir, hér um bil samhljóða þeirri prentuðu mynd, á þeim prentaða Kristna-rétti. S. G. XIII. Khöfn 26. September 1873. Háttvirti kæri vin, Eptir ósk yðar sendi eg yður hér með lýsíng á skirnarmyndinni í AM. skinnbók 350 Fol. Eg vona þér getið þaraf séð nokkurnveginn hvernig mynd sú er ásigkomin, þó lýsíngin sé ekki eins góð og vera ætti, eða þér vildið óska. Eg get ekki tekið betur eptir en svo, að prestur muni eiga að vera hvítklæddur, konan hvítklædd, maðurinn rauðklæddur, barnið bert. Þessi tilgerð í því, hvernig maðurinn stend- ur, eins og hann sé að dansa í ballet eptir Burnonville, er víst ekki annað en skrúf hjá þeim, sem dregið hefir upp stafinn, eða sett í litina (lýst bókina). Má eg ekki eiga von á, að þér styrkið Þjóðvinafélagið með krapti, beinlínis og óbeinlínis, við þurfum á öllu okkar vinaliði að halda, og mun þó ekki af veita. Hafið þér engar ritgjörðir sem eru við okkar hæfi, eða eitthvað annað gagnlegt, eða pólitískt sem gæti verið anonymt ef þér viljið. Þeir eru famir að kaupa málverk í Reykjavík. Getur það ekki verið atvinna, að fá sér eitthvað þesskonar til að mála og selja síð- an? — Ef maður er fljótur og selur billega nokkuð, mætti maður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.