Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Side 90

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Side 90
90 geta unnið sér dálítið inn. Það er vandinn að fá góða og sjaldgæfa originala. Eg ætla að kveðja yður í þetta sinn og óska yður alls góðs. Ef þér gætið fundið upp á einhverju þar sem eg gæti verið yður til gagns, skyldi það vera mér sönn gleði. Yðar einlægur skuldbundinn vin Jón Sigurðsson. í útgáfunni eru myndirnar býsna ólíkar, einkum andlitin. í skinn- bókinni eru litirnir á myndunum einúngis hvítur og rauður. Prestur er í hvítum sloppi, líkum í sniði því sem er í útg., rauð strik dregin í við hálsmálið, um úlfliði, í fellíngum, um lærkríkana þar sem hann beygir sig. Mjór dregill um hálsinn, hánga tveir endar niður með fontbarminum bak við barnið. Dregillinn hvítur, strik rauð sýna randirnar. Þetta rauða sýnist því vera fyrir skuggunum. Prestur beyg- ir höfuðið miklu meira en í útgáfunni og sér krúnurakstur. Hár í kríng, rauðleitt, hrokkið, mest í hnakkanum. Barnsins mynd hvít með rauðum strikum fyrir skuggunum, stendur líkt og á útgáfunni og handtök prests lík, fontur hvít-gulleitur, rautt strik fyrir börmum. Undirstaða með rauðum strikum og hríngirnir eins, þeir þrír samfastir en ekki sundurlausir. Tvö spjöldin framaná rauðleit að ofan, ljósari að neðan, nærri hvít. Konan hvít með rauðum strikum, andlitið hulið blæju niður á enni og upp undir nef. Maðurinn berhöfðaður og ber- hálsaður, í rauðum kyrtli sem nær að hnjám. Sokkar sjást gulhvítir, hálfstígvél upp á ökla, hann stígur sem dansari á báðum tánum. Eitthvað eins og poki sést framaná báðum guðfeðginum, ólíkt múffu þeirri sem útgáfan hefir, andlit mannsins allt öðruvísi. Bak við mynd- irnar er blátt svo sem tjald með svörtum skástrikum. (J. S.) 23. Reykjavík 17. Október 1873. Háttvirti, kæri vin! Eg þakka yður innilega fyrir upplýsíngarnar um myndina, sem eru full-nákvæmar að öllu nema því, að ekki er tekið fram, hvort borinn sé hvítur litur í klæðin á prestinum og konunni, eða hvort það sé að eins skinnliturinn. Eg grenslaðist sér í lagi um þessa mynd, vegna þess, að líkur eru til, að þetta geti verið íslenzkur nunnubúníngur. Á hann held eg ekkert vanti nema skapularium, til þess að það gæti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.