Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Page 103

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Page 103
103 9. Bls. 62. Lýsing á haugi Skallagríms er í Skýrslu um Forngrs. II., bls' 45—46, framan-við skýrsluna um 1868. — Bls. 64. »Gamla Páli«, þ. e. Páli bókb. Sveinssyni. 10. Bls. 65. Lamirnar eru nr. 674 i safninu, hurðarhringurinn og plöturnar frá Stafafelli er nr. 671, kvenhötturinn er nr. 652, stokkurinn er nr. 666, og er öllum þessum gripum lýst í skýrslu um Fomgrs., II. — Jón Árnason var bisk- upsskrifari. 12. Bls. 69. »50 rdl.«, sbr. X„ 9. (bls. 64), 10. (bls. 66) og 11. (bls. 68). — Gísla skólakennara Magnússyni og frú Schulesen varð sonar auðið, og hét hann Árni Beinteinn; hann varð stúdent og mesti efnismaður, en andaðist ungur. Vangamynd úr gipsi er til af honum í Mannamyndasafninu, nr. 4676. 13. Bls. 70. Bestiarius (eða Physiologus) er í handr. nr. 673 A, 4to„ í hand- ritasafni Árna Magnússonar. Hann var útgefinn í Aarb. f. nord. Oldkh. 1889, bls. 199 o. s. frv. af V. Dahlerup, og fylgdu þar með eftirmyndir af handritinu (eða handritsbrotunum), sem Fornfræðafélagið hafði gert skömmu eftir miðja öldina og ætlaði þá að gefa út; sbr. XII. bréf hér á eftir. Myndin, sem Sigurður á við, er á bls. X, við grein um salamöndruna (eðluna) og er sett með tilliti til þeirra orða úr orðskv. Salomons (30., 28), sem vitnað er til í greininni: »Svá sem stellíó, byggvanda í konunga húsum«. — Bls. 71. Hjá orðunum »Myndina hef eg« hefir Sig. sett i bréfið litla eftirmynd af húsmyndinni í handr. eg enn frem- ur þessi orð hjá: »Hún er lik þessu í aðaldráttunum«. — »Eddu-handriti frá 1680«; Sig. á við nr. 738, 4to.; í safni hans er bók með ýmsum eftirmyndum af myndum í fornum handritum og er þar í laust blað með eftirmynd, sem hann hefir fengið frá Jóni, og hefir Jón skrifað skýringar við. Segir hann þar, að handr. sé komið til Árna frá Magnúsi Jónssyni frá Leirá, en þangað hafi það verið komið frá Sigurði Gíslasyni í Bæ í Hrútafirði; er þetta eftir upplýsingum Árna sjálfs; sbr. Katalog Kálunds, II., bls. 167—70. — »Dans í skólanum þann 8.«, þ. e. apríl, daginn eftir að bréfið er skrifað, afmælisdegi konungs, Kristjáns 9., — »skólaballið«, sem það var ætíð nefnt. Sig. skýrir hér greinilega frá gerð og uppruna kyrtilsins — Má undarlegt heita, að þessi búningur skyldi ekki verða algengari og ekki tíðkast meira nú en raun ber vitni um, svo fallegur og hent- ugur sem hann er. 14. Bls. 72. »Bréf-------á skinnis þ. e. nr. 768 í safninu, sjá skýrslu um Forngrs., II., bls. 146. Það er enn óprentað og þó allmerkilegt, skrifað 1540 af séra Sigurði á Grenjaðarstað fyrir föður hans, Jón Arason biskup, og er með innsigli hans, með mynd biskups á; sbr. Leiðarvísi um Þjóðms., bls. 35. — »Dúkkur«; Jón hafði gefið Sigurði þetta ráð, sjá IV. bréf, bls. 45. — Um mynd- ina í handr. A. M. 345 fol. sjá XII. bréf, m. aths. 15. Bls. 73. »yðar góða bréf; það mun nú týnt. — Bls. 74. »Dót«, þ. e. forn- gripir frá þjóðminjasafninu í Höfn, sem minnst hefir verið á áður nokkrum sinn- um í bréfunum hér á undan. — »Kvenbúninginn nýjasta«, sjá 13. bréf, bls. 71. — »Kvæði Bjarna skálds*, sbr. X. bréf, bls. 61, m. aths. — »Sigfús«, þ. e. Sigf. Eymundsson. — «Þjóðvegurinn«, sbr. 7. og 8. bréf, bls. 56 og 59. — »Myndin af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.