Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Side 104

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Side 104
104 Valhöll* og »Bestiarius«; sbr. 13. bréf, bls. 70—71, m. aths. — Bls. 75. »Svara dönskum gaur«, þ. e. H. Hoff, sbr. 16. bréf, bls. 78. — »Hugmynd mína um skálann i Njálu«; þ. e, mynd Sigurðar á »plate 3.« í Njálu-þýðingu Dasents, »The story of Burnt Njal«, vol. I., við bls. c. XII. Bls. 75. »Uppdrættina»; sbr. 13.—15. bréf. — »Bærentzen«; þ. e. Em. B. & Co., sem bjó til steinprentaðar myndir eftir öðrum myndum; hér er að eins um endurteikning að ræða. — Sbr. að öðru leyti bréfin næstu hér á undan og aths. við þau. Prentað áður í Minningarr. J. S., bls. 499—500. 16. Bls. 77. »íslendingabrags-málið«, út af hinu alkunna níðkvæði Jóns Olafssonar. — »Sigfús«, þ. e. Sigfús Eymundsson ljósmyndari. Hann o. fl. voru þá að reyna að koma á fót verzlun við Norðmenn. Komst á fót »Hið íslenzka verzlunarsamlag í Björgvin«. — Jón í Hákoti var Þórðarson, Qíslasonar. Hákot var hér vestur-undir Garðastræti, sem nú er. Hann var þurrabúðar- eða »tómthús«- maður, sem kallað var, varð bæjarfulltrúi; dó 1902; talinn merkur maður; sbr. Sögu Reykjavíkur I., 271. 17. Bls. 80. »Fyrverandi Skúla Norðdal«; um Skúla Norðdal sjá Sýslu- mannaæfir, II., bls. 750. Hann varð sýslumaður i Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu næsta vor, en i Dalasýslu 1877; dó 1881, tæplega fertugur. »Gísli«, Brynj- ólfsson. 18. Bls. 80—81. »Skýrsluna um forngripasafnið«; líklega fyrir árin 1868— 1870; skýrslan fyrir 1867 virðist hafa verið send áður, sbr. 10. br., bls. 66. — Þessar skýrslur gaf Bókmentafél. ioks út 1874, og var Sigurður þá orðinn full- þreyttur á biðinni; sbr. bls. 91. — Bls. 81—82. Nokkrar konur í Reykjavík skor- uðu á menn að skjóta saman fé til að stofna þar kvennaskóla; sbr. t. d. Fréttir frá íslandi 1871, bls. 39, og 1872, bls. 31. — Bls. 82. »Slæmur er Gröndal«; Sig. á við Gefn. — »Berg og biskup«, þ. e. Bergur Thorberg og Pétur biskup Pét- ursson. — Bls. 82—83. Hin umgetnu kvæði munu nú glötuð. 19. »Veiting dómkirkjubrauðsins«; það var þá veitt (4. sept.) Hallgrími Sveinssyni, síðar biskupi. — »Sameining Mýra- og Borgarfjarðar-sýslu« var á- kveðin 11. okt. og var Theodor Jonassen þar sýslumaður.— »Norska verzlunin«, þ. e. »Hið íslenzka verzlunarsamlag í Björgvin«. Um það sjá t. d. »Fréttir frá íslandi« 1871, bls. 33, 1872, bls. 21—22 og 1873, bls. 25, og í Þjóðólf, XXV., bls. 89. — Bls. 84. »Búnings-uppdrætti«; Sig. gjörði marga uppdrætti til að sauma út eftir á kvenbúninga. Hann ræðir i þessu og næstu bréfum töluvert um útgáfu þeirra. Komst það fyrst í verk eftir fráfall hans, en þó að eins að litlu leyti, sjá ritið »Um íslenzkan faldbúning, með myndum, eftir Sigurð málara Guðmundsson. Búið hefir undir prentun og útgefið Guðrún Gísladóttir. Kh. 1878«. Því miður munu uppdrættir Sigurðar, sem útg. kveðst hafa fengið heimild til að fá i sínar hendur, nú eyðilagðir, og sömuleiðis bók sú er útg, kveðst hafa áður teiknað í flesta uppdrætti hans undir hans umsjón (sbr. bls. 12 í ofangr. riti). — Eftir annari uppdráttabók o. fl. hefir nú tekizt að hafa upp á flestum, eða jafnvel öllum uppdráttunum og þeir teiknaðir í nýjar uppdráttabækur, sem tilheyra nú Þjóðminjasafninu, eru með tölumerkinu 10134(a—b.) — »Ritgjörð um karlmanns- búnínga í fornöld«; Sig. skrifaði raunar sjálfur töluverða ritgjörð um þá, en lauk
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.