Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 11
KÚABÓT í ÁLFTAVERl VII
73
2118. Trcnagli, bútur. L. 6,5, þvm. 2,3.
Úr suðurscti.
2119. Trcpinni. L. 9,6, þvm. cfst 0,5.
Sívalur pinni sem mjókkar frá öðrum
cnda og myndar odd í liinum gagnstæða.
Gæti vcrið sncis. Úr suðurscti.
2120. Brot úr rcnndri trcskál, þrjú
talsins. Rað lengsta 5 cm langt. Úr skála.
2122. Trébroddur, líkur járnbroddi úr
staf. L. 13,3 og þvcrmál cfst 1,1. Úr skála.
2126. Brýni úr flögubcrgi. L. 5,9, br.
2,0, þ. 0,7. Brýni mcð gati og er þvermál
þcss 0,45 cm, gatið cr ckki á miðju og cr
sá jaðar scm það cr við þykkari. Þynnist til
cndans. Af norðurscti.
2127. Járnhnífur, afar illa farinn og því
ckki mögulegt að mæla hann. Fannst í
norðurscti.
2128. Fjórar þynnur úr koparblöndu.
Sú stærsta er að unrfangi 2,6 x 2,8 og er
þykktin 0,1. Var í holu í norðurvcgg.
2132. Fimm járnnaglar eða brot. Lengd
um 4 cm. Fannst við norðurvegg.
2133. Brot úr sandsteinskolu. L. 8,2,
breidd skafts 2,5 og þykkt þcss 2,2. Er
þctta skaft af kolu og lítill hluti af sjálfri
kolunni. Það cr sívalt cn flatt að ofan og
aftarlcga á skaftinu cr smáhola grcypt í. Af
suðurscti.
2137. Kross úr blýi. Hæð 5,1, br. 4,5 og
mcst þykkt 0,9. Lítill kross mcð gati efst
þvcrt í gegnum langarminn cins og fyrir
fcsti væri. Annar þvcrarmur cr styttri.
Þvcrskurður armanna cr nálægt því að
vcra þríhyrningur þar sem bakflötur þcirra
cr skammhliðin í þríhyrningnum, cn hinar
tvær cru jafnlangar. Fannst á norðurscti.
2138. Kola úr sandsteini. L. 20,1 og
mest breidd 9,4, þ. 4,1. Skaftkolan brotin
í þrcnnt, cn nokkuð vantar á að hún sc hcil
þar cð brotið er af börmum skálarinnar
ncnia þcinr hluta sem að skaftinu veit.
Fannst á norðurseti.
2139. Járnbroddur. L. 10,5, þvm. 1,5-2.
2140. Járnlcifar tíndar saman af setunum
báðum.
2143. Fjöl. L. 80,7, br. 16,8, þ. 2,6.
Ekki sjást önnur mannaverk á fjölinni cn
Mynd 3Í. Blýkrossar, sd stærri nr. 2137, hinn
minni nr. 5141, háðir úr B. Ljósm. Cuð-
mundúr Ingólfsson / ímynd. Fig. 31. Two
crosses oflead, the larger no. 2137, the smaller
no. 5141, both found itt B. Photo Guðmundur
lngólfsson/lmynd.
naglagöt og eru sunr ílöng. Hún cr mjög
illa farin og er lítið eftir af cðlilcgunr
brúnunr hennar, bæði vegna fúa og svo
virðist hún hafa verið brotin cr hún lcnti
þarna á setinu. Lítilfjörlcg sótmerki eru á
annarri hlið. Var í norðurseti.
2144. Stafur úr stafíláti. L. 45,2, br. 8,6
um miðju og 8,5 um cfri enda, þykkt mcst
3,1 um handfangið, en annars er stafurinn
um 1,25 cm cfst og 1,58 ncðst. Sneiðingin
á stafnum sýnir, að þvermál ílátsins, hafi
það nokkurn tíma verið fullgcrt, hefur
vcrið 30-31 crn og hcfði ílátið þá átt að
taka tæpa 32 lítra. Á ytra borði stafsins er
handfang greypt inn í hann, en gagnvart á
innra borði cr kúla sem handfanginu
svarar. Á ytra borði eru sjáanleg 5 för eftir
eða merki fyrir gjarðir, 4 ofan handfangs
og citt ncðan þess. Stafurinn hcfur lent í
eldi og cru skýr eldmerki utan á honum
ncðan við handfang og hefur eytt þeirn
merkjum cftir gjarðir, sem þar kunna að
hafa verið. Á neðri enda eru leifar af lögg,
en það sem vera ætti ncðan laggarinnar cr